Tilraunir til að endurvekja ógnarúlfinn séu ósmekklegar

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að tilraunir til þess að endurvekja ógnarúlfinn svokallaða séu ósmekklegar. Útkoman sé ófyrirsjáanleg og feli í sér mikla grimmd gagnvart dýrunum.

480
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir