Ísland í dag - Trix til að leggja til hliðar og spara á auðveldan hátt

Mörgum finnst erfitt að safna og leggja fyrir peninga til þess að eiga fyrir góðum fríum eða öðru skemmtilegu. En Dagbjört Jónsdóttir fann að hún var búin að læra ýmis trix til þess að setja sér fjárhagsleg markmið sem skiluðu sér svo í meiri lífsgæðum. Og í framhaldi af því skrifaði hún bókina Fundið fé, njóttu ferðalagsins, þar sem settar eru upp leiðir fyrir hvern mánuð til þess að skrá og skoða og síðan plana útgjöld og sparnað heimilisins og það er gert þannig að það sé bæði auðvelt og skemmtilegt og jafnvel fyrir alla fjölskylduna að gera saman. Og árangurinn er oft ótrúlegur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið.

600
13:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag