Mörkin úr sigri Vals í Eistlandi

Tryggvi Hrafn Haraldsson greip fyrirsagnirnar með stórkostlegu marki í 2-1 sigri Vals á Flora Tallinn ytra. Eistarnir jöfnuðu með laglegu marki áður en Jónatan Ingi Jónsson tryggði sigurinn.

489
01:19

Vinsælt í flokknum Fótbolti