Ekkert nema gatan bíði Oscars

Fósturforeldrar Oscars Bocanegra, sem til stendur að vísa úr landi í upphafi júní, segja að hann verði hætt kominn endi hann aftur á götunni í Bogatá í Kólumbíu. Síðast hafi hann þurft að þola hræðilegar raunir. Ákvörðun um brottvísun sé mikið áfall.

368
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir