Jarðgöngin koma í röðum í Færeyjum

Færeyingar fögnuðu í gær enn einum jarðgöngunum, aðeins ellefu dögum eftir síðustu jarðgangavígslu. Nýjustu göngin eru jafnframt fyrstu innanbæjargöngin í Þórshöfn.

389
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir