Safnar sér fyrir ferð til Ítalíu á Ferrari-bílasýningu
Níu ára strákur í Njarðvík hefur komið upp sölubás við heimili sitt þar sem hann selur nýsteiktar kleinur og annað bakkelsi. Nágrannar fagna framtakinu og hrósa Fannari fyrir framtakið. Fyrir ágóðan ætlar hann til Ítalíu á Ferrari-bílasýningu.