Benóný Breki slær markametið í efstu deild

KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson bætti í dag markametið í efstu deild karla í fótbolta. Hann skoraði fimm mörk þegar KR kjöldró HK, 7-0, í lokaumferð Bestu deildarinnar.

6064
01:17

Vinsælt í flokknum Besta deild karla