GAZ-leikur kvöldsins: Njarðvík - Tindastóll

Njarðvík og Tindastóll mætast í næstsíðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu með GAZ-lýsingu og þeir Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon rýndu í það sem koma skal í kvöld.

5
06:31

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld