Messan - Sigurmarkið hjá City

Manchester City skoraði sigurmark gegn Nottingham Forest sem virtist koma beint af æfingasvæðinu. Í Sunnudagsmessunni fékk City-liðið hrós og menn voru ánægðir með að dómari leiksins skyldi ekki falla fyrir „rebbabragði“ Morgan Gibbs-White.

81
01:36

Næst í spilun: Enski boltinn

Vinsælt í flokknum Enski boltinn