Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. Innlent 20. maí 2016 14:30
Allt eða ekkert - óskynsamleg leið Það er mikil þörf á því að gera breytingar á stjórnarskránni. Skoðun 20. maí 2016 13:44
Hvað er IMMI? Undirritaður, sem starfar sem framkvæmdastjóri IMMI, tjáði sig á dögunum um að óeðlilegt væri að ritstjóri dagblaðs hvetti undirmenn sína til að bæta nafni sínu við undirskriftarsöfnun til stuðnings forsetaframboðs viðkomandi. Skoðun 20. maí 2016 13:31
Mikil uppbygging í kortunum hjá Reykjavíkurborg Borgarstjóri segir gífurlega uppbyggingu framundan í atvinnuhúsnæði, lögð verður áhersla á atvinnuhúsnæði undir þekkingarstarfsemi og dreifingu hótela. Viðskipti innlent 20. maí 2016 11:29
Sokkinn kostnaður Um er að ræða vanda á heimsvísu. "Þúsaldarkynslóðin“ hefur verið að dragast aftur úr. "Gögn benda til þess að þetta fólk fái lægri byrjunarlaun og að það hafi ekki fengið launahækkanir með auknum starfsaldri eins og áður hefur þekkst. Það virðist vera að fólk sé að fá minna fyrir sérhæfð störf, töluvert af störfum sem ungt fólk fær núna eru í þjónustu-, verslunar- og veitingageiranum,“ segir Ásgeir. Skoðun 20. maí 2016 07:00
Forsetaframbjóðanda vantar fimm Vestfirðinga Elísabetu Jökulsdóttur vantar einungis fimm undirskriftir til viðbótar fyrir forsetaframboð sitt en umsóknarfrestur rennur út að miðnætti. Innlent 19. maí 2016 17:03
Formannsefni Samfylkingarinnar takast á í beinni á Vísi Fjórir frambjóðendur til embættis formanns Samfylkingarinnar takast á í beinni útsendingu frá hótel Natura á Vísi kl 20. í kvöld. Innlent 19. maí 2016 13:35
Lýðræðiskreppa og eftirskjálftar hrunsins haft afgerandi áhrif á forsetakosningarnar Ragnheiður Kristjánsdóttir, dósent í sagnfræði, segir að þrátt fyrir að hlutverk forseta Íslands sé illa skilgreint í stjórnarskrá þá sé hugmyndin um hann sem nokkurs konar handhafa þjóðarviljans mjög rótgróin í samfélaginu. Innlent 19. maí 2016 11:30
Pistill Páls á Sprengisandi: Skortur á trausti Veltum fyrir okkur einu lykilhugtaki í samfélagsumræðunni - hvort sem verið er að tala um forsetakosningar eða alþingiskosningar. Eða bara hvað sem er. Skoðun 19. maí 2016 11:27
Gagnsleysingjar Menn gera mismikið gagn hver á sínum vettvangi. Allir þekkja þetta. Flestir gera gagn. Suma langar að gera gagn en þeir valda því ekki, kunna ekki tökin, hafa e.t.v. ekki verksvit, flækjast bara fyrir. Aðrir hafa jafnvel ekki löngun til að Fastir pennar 19. maí 2016 07:00
Framtíðarstjórnin Samfylkingin var stofnuð til þess að hugsjónin um jöfnuð, frelsi og samábyrgð yrði sterkt afl í íslensku samfélagi. Hvort sem flokkurinn hefur mælst stór eða lítill hef ég talað fyrir samstarfi við önnur félagshyggjuöfl. Skoðun 19. maí 2016 07:00
Hvert verður næsta skrefið á Íslandi? Íslendingar brugðust við efnhagshruninu 2008 með þeim hætti sem fáar aðrar þjóðir hafa látið sér detta í hug: þeir tóku eigið gildismat til endurskoðunar. Þá fór fram einstaklega raunsæislegt mat á því hvernig Skoðun 19. maí 2016 00:00
Til skoðunar að framlengja séreignarsparnaðinn fyrir unga fólkið Stjórnarandstaðan gagnrýndi stjórnvöld harðlega á Alþingi í dag fyrir að vanrækja að bæta hag unga fólksins í landinu. Fjármálaráðherra segir alla hafa það betra en áður. Innlent 18. maí 2016 20:00
Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. Viðskipti innlent 18. maí 2016 19:00
Landlæknir: Þörf á skjótum aðgerðum ef ástandið á ekki að versna enn frekar Birgir Jakobsson landlæknir segir heilbrigðiskerfið á rangri braut. Innlent 18. maí 2016 18:32
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fylgstu með fréttatímanum í beinni útsendingu. Innlent 18. maí 2016 18:18
Gagnrýndi íslenska verslun harðlega fyrir að skila ekki tollalækkunum til neytenda Þorsteinn Sæmundsson sagði þessa þróun vera í boði lífeyrissjóða landsmanna. Innlent 18. maí 2016 15:20
„Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. Innlent 18. maí 2016 15:04
Kemur í hlut nýs forseta að stimpla ríkisstjórnina út Samkomulag hefur náðst um þingstörf fram í fyrstu viku september sem miða að því að kosningar til Alþingis fari fram í október. Innlent 18. maí 2016 12:30
Eftirlaun Davíðs koma til frádráttar forsetalaunum Davíð Oddsson ætti rétt á rúmum 1.400 þúsund krónum á mánuði, nái hann kjöri. Innlent 18. maí 2016 12:15
Ragnheiður Elín varla samkvæm sjálfri sér Össur Skarphéðinsson telur að ráðherrann hljóti að íhuga afsögn. Innlent 18. maí 2016 11:56
Vilja að ljósmæður geti ávísað getnaðarvörnum Embætti landlæknis mælir með að frumvarp um ávísunarrétt ljósmæðra á getnaðarvarnarlyf verði tekið upp aftur á Alþingi og lögunum breytt þannig að ljósmæður fái rétt til þess að ávísa getnaðarvarnarlyfjum. Innlent 18. maí 2016 07:00
Alþingi frestað 2. júní í tíu vikur Stefnt er að því að halda alþingiskosningar í október en ekki hefur verið gefin út endanleg dagsetning kjördags. Innlent 18. maí 2016 07:00
Sérmál ef fýla ræður för á Landspítalanum Varaformaður fjárlaganefndar vill taka útboðsmál lyfja hjá LSH til sérstakrar skoðunar. Lögmaður LSH spyr hvað sé unnið með útboði. Markaðsverðskráning lyfja sé opinber. Forstjóri Icepharma segir gott verð á sjúkrahúslyfjum. Innlent 18. maí 2016 07:00
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg! Hvernig er staða aldraðra og öryrkja í dag? Staða þeirra, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er óásættanleg, þar eð þeir geta ekki framfleytt sér á lífeyri almannatrygginga. Skoðun 18. maí 2016 00:00
Sjávarútvegsráðherra á móti veiðigjöldum og uppboði veiðiheimilda Oddný G. Harðardóttir vill að veiðiheimildir verði boðnar út til að tryggja sanngjarnt gjald fyrir afnot að fiskveiðiauðlindinni. Innlent 17. maí 2016 20:55
Sjö vikna fríi Sigmundar Davíðs að ljúka Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins, reiknar með því að dagar hans á Alþingi þessa vikuna verði þeir síðustu, í bili að minnsta kosti. Innlent 17. maí 2016 11:32
Aðskilnað strax Það er ekki forsvaranlegt að stóru viðskiptabankarnir geti stundað fjárfestingarstarfsemi fyrir eigin reikning á sama tíma og þeir taka við innlánum frá almenningi. Þess vegna þarf Alþingi að setja lög um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka áður en ríkissjóður selur hlut sinn í bönkunum. Fastir pennar 17. maí 2016 08:30
Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstir Sjálfstæðisflokkur mælist með 28,2 prósent en Píratar 25,8 og er munurinn ekki marktækur. Innlent 17. maí 2016 07:16