
Grótta setti sig í samband við Bjarna sem segist ánægður í KR
Grótta leitar logandi ljósi að nýjum þjálfara.
Grótta leitar logandi ljósi að nýjum þjálfara.
Þór/KA missir tvo sterka leikmenn úr liði sínu, þær Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir og Lára Kristín Pedersen munu ekki spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar.
Srdjan Tufegdzic er hættur sem þjálfari Grindavíkur sem féll úr Pepsi Max deild karla í haust.
Landsliðsmarkvörðurinn sætti mikilli gagnrýni í sumar en tölfræðin sýnir annað.
Það var ekki mikið um samba bolti hjá Skagamönnum í sumar en spilaður var beinskeittur fótbolti.
Óskar Hrafn Þorvaldsson skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við Breiðablik.
Óskar Hrafn Þorvaldsson er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Breiðablik en þetta var staðfest í morgun.
Kom Gróttu upp í Pepsi Max deild karla en söðlar nú um og tekur við Blikum.
Björn Einarsson og Kristinn Kjærnested eru í forsvari hjá liðunum sem unnu stóru titlana í fótboltanum í sumar. Þeir eru líka vinnufélagar.
Fyrirtæki eru farin að halda að sér höndum þegar kemur að styrktarsamningum við íþróttafélög. Rekstur knattspyrnudeilda er erfiður sem fyrr, segir formaður ÍTF, regnhlífarsamtaka félaga í efstu tveimur deildum karla og kvenna.
Eftir að hafa verið í 5. sæti yfir bestu aðsóknina í fyrra mættu langflestir á heimaleiki KR að meðaltali í ár.
Valsmenn eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla næsta sumar.
Logi Ólafsson segir að ef Rúnar Kristinsson fari frá KR þá eigi hann að fara niður í Laugardal og taka við íslenska landsliðinu.
Sigurður Egill Lárusson verður áfram á Hlíðarenda næstu þrjú árin.
Breiðablik endaði í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.
Lokasyrpa Pepsi Max-markanna.
Verstu klúðrin í Pepsi Max-deild karla sumarið 2019.
Nýr þjálfari Vals sér sóknarfæri á Hlíðarenda.
Heimir Guðjónsson stýrir Val næstu fjögur árin.
Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson hefur leikið sinn síðasta leik á fótboltaferlinum.
KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson hefur varla misst af leik undanfarin ár.
Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu.
Umræða úr Pepsi Max-mörkunum um FH sem endaði í 3. sæti deildarinnar í sumar.
Stjarnan missti af Evrópusæti í sumar og að mati Pepsi Max-markanna þarf að stokka upp í leikmannahópnum.
Farið var yfir bestu mörk ársins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna.
Brot af bestu ummælum þjálfara og leikmanna Pepsi Max-deildar karla á nýliðnu tímabili.
Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag.
Óskar Örn Hauksson, hinn 35 ára fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla.
Eftir frábæra byrjun nýliða ÍA í Pepsi Max-deildinni hallaði heldur betur undan fæti er líða fór á sumarið og þeir enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar.
Farið var yfir bestu markvörslur tímabilsins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna.