

Besta deild karla
Leikirnir

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 4-0 | FH burstaði KR
FH rúllaði yfir KR er liðin mættust í Kaplakrikanum í kvöld.

Hvert mark FH á móti KR í kvöld var í raun tveggja marka virði
FH-ingar unnu 4-0 sigur á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en það er eins og þeir hafi unnið Vesturbæinga 8-0.

Davíð Þór: Á svona degi eru fá lið sem standast okkur snúning
Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH var kampakátur eftir sigur FH á KR í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 1-1 | Blikarnir búnir að missa af lestinni
Breiðablik og Grindavík skildu jöfn á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur framan af en það hitnaði í kolunum undir lokin og hefðu bæði lið getað stolið sigrinum.

Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma
Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri.

Umfjöllun: ÍBV - Víkingur 1-1 | Liðin skiptu stigunum á milli sín í Eyjum
Bæði lið þurfa því enn að óttast fall.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Stjarnan 1-3 | Stjarnan með mikilvægan sigur
Stjörnumenn komu vel til baka til að ná í stigin þrjú.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 │Annar sigur Fylkis í röð
Fylkir er að fjarlægjast falldrauginn en liðið er nú komið með 22 stig í níunda sætið.

Eysteinn Húni: Hrokinn sem við mætum eftir leik er með ólíkindum
Þjálfari Keflavíkur ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld er Keflavík tapaði enn einum leiknum.

Bjerregaard farinn aftur til Danmerkur
KR hefur rift samningi sínum við danska framherjann Andre Bjerregaard og er hann farinn aftur til Danmerkur. Rúnar Kristinsson staðfesti þetta við Fótbolta.net í dag.

Hér liggur munurinn á Val og Stjörnunni
Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í báðum leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar en Valur er samt með þriggja stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Vísir skoðaði nánar hvar munurinn liggur.

Léttur Óli Jóh skaut á Rúnar eftir leik: „Þeir eru svo stressaðir þarna í Stjörnunni“
Íslandsmeistarar Vals gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í einum af stórleikjum sumarsins í Pepsi deildinni í gær. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var léttur eftir leikinn.

Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar
Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki ágústmánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

Sjáðu stórbrotið mark Eyjólfs í toppslagnum
Stjarnan og Valur skildu jöfn 1-1 í toppbaráttuslag í Pepsi-deild karla en mark Stjörnunnar var af dýrari gerðinni.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 │Stórmeistarajafntefli
Stjarnan og Valur skildu jöfn í toppslagnum.

Kvöldið þegar danskur bakvörður kom Valsmönnum til bjargar í Garðabænum
Stjarnan og Valur hafa spilað margra flotta fótboltaleiki á síðustu árum og einn sá eftirminnilegri er frá 11. september 2016.

Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og Stjörnunnar fer fram á laugardagskvöldi
Úrslitaleikur Mjólkurbikar karla verður spilaður á nýjum tíma í ár.

Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni
Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn.

Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við
Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar.

Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“
Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig.

Fornspyrnan: Júgóslavneski hippinn á Akranesi
Hvað gerir þú þegar liðið þitt, sem hefur orðið meistari fimm ár í röð, missir óvænt sigursælan þjálfara sinn á miðju undirbúningstímabili? Þessa spurningu lagði Stefán Pálsson sagnfræðingur fram í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld.

Pepsimörkin: Varnarleikur Vals var slakur
Leikur Vals og Fjölnis í Pepsi deild karla á laugardagskvöldið varð óvænt markaveisla. Varnarleikur beggja liða var ekki góður að mati sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport.

Björgólfur Guðmunds í Ástríðunni: „Það er erfitt að vera KR-ingur“
Í Pepsimörkunum í gærkvöldi fór Ástríðan á KR-völlinn í Frostaskjólinu og ræddi Stefán Árni Pálsson við stuðningsmenn KR og ÍBV fyrir og eftir leik.

Tölfræðin sem öskrar mikilvægi Ólafs Inga fyrir Fylki
Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir.

Pepsimörkin: Litlu atriðin í varnarleik Blika urðu þeim að falli
Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan.

Aukin pressa á að ná markinu þegar yngri bróðirinn skoraði
Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður hjá KR, átti viðburðaríka helgi. Skoraði hann loksins sitt fyrsta mark í efstu deild í 199. leik sínum, sólarhring eftir að hafa eignast fyrsta barn sitt.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grindavík 3-1 │Mikilvægur sigur Fylkis í botnbaráttunni
Fylkir komst upp úr fallsæti í Pepsi deild karla með 3-1 sigri á Grindavík á heimavelli sínum í Árbænum í dag. Tap Grindavíkur þýðir að liðið á lítinn sem engan séns á Evrópusæti.

Óli Stefán: Sögðum félaginu við hefðum ekki áhuga á að vera topp sex klúbbur
Grindavík er svo gott sem úr leik í Evrópubaráttunni í Pepsi deild karla eftir tap gegn Fylki í kvöld. Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, sagði sína menn hafa sent skír skilaboð um að þeir væru ekki topp 6 klúbbur með frammistöðunni í Árbænum.

Níu ár síðan að lið féll síðast í ágústmánuði: Keflavík setti tvö óvinsæl met
Keflvíkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni þrátt fyrir að Suðurnesjaliðið eigi enn eftir að spila fjóra leiki á tímabilinu.