„Skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks“ Bikarúrslitaleikur karla breyttist í martröð fyrir tólf unga KR-inga áður en leikurinn hófst. Íslenski boltinn 16. ágúst 2015 18:48
Erlendur dæmir tvo stórleiki á þremur dögum Knattspyrnudómarinn Erlendur Eiríksson fær heldur betur stór verkefni frá dómaranefnd KSÍ þessa dagana en hann dæmdi bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvellinum í gær og dæmir síðan stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika á morgun. Íslenski boltinn 16. ágúst 2015 14:00
Rúna Kristín fyrsti kvendómarinn sem starfar í úrvalsdeild karla Rúna Kristín Stefánsdóttir verður fyrsta konan í sögu íslenskrar knattspyrnu sem verður í dómarateymi í Pepsi-deild karla, en Rúna Kristín hefur dæmt með góðum árangri undanfarin ár. Íslenski boltinn 16. ágúst 2015 13:00
Thomas: Patrick varð að manni í dag Thomas Christensen spilaði eins og hershöfðingi í sigri Vals á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. Íslenski boltinn 15. ágúst 2015 19:01
Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla Markvörður Vals var skiljanlega sáttur eftir úrslitaleik Vals og KR í dag en hann varð í annað skiptið á ferlinum bikarmeistari. Íslenski boltinn 15. ágúst 2015 18:50
Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. Íslenski boltinn 15. ágúst 2015 18:43
Patrick Pedersen: Spiluðum einn okkar besta leik í sumar Patrick Pedersen spilaði bikarúrslitaleikinn í dag þrátt fyrir meiðsli. Íslenski boltinn 15. ágúst 2015 18:35
Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. Íslenski boltinn 15. ágúst 2015 15:12
Við höfum þroskast mikið Bjarni Guðjónsson segir KR þurfa að stoppa skyndisóknir Vals. Íslenski boltinn 15. ágúst 2015 07:00
Hugsum um okkur sjálfa Ólafur Jóhannesson hefur áhyggjur af meiðslum lykilmanna. Íslenski boltinn 15. ágúst 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. Íslenski boltinn 15. ágúst 2015 00:01
Efstu liðin á sigurbraut Víkingur frá Ólafsvík og Þróttur stigu í kvöld enn eitt skrefið í áttina að Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 20:26
Klara er skipulagðari framkvæmdastjóri en ég var Formaður KSÍ segir sambandið vera að fá mjög góðan framkvæmdastjóra. Klara er fyrsta konan sem sinnir þessu starfi. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 16:55
Thomas Christensen: Sé ekki eftir því að hafa komið til Íslands Danski varnarmaðurinn Thomas Guldborg Christensen tekur á morgun þátt í sínum fyrsta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Valur mætir KR á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 16:00
Aðeins eitt ár frá síðasta bikarmeistaratitli KR-inga | Myndband Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun með myndböndum frá fyrri bikarúrslitaleikjum. Árið 2014 varð KR bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Keflavík. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 15:00
Skúli Jón: Það er þeirra höfuðverkur Skúli Jón Friðgeirsson tekur á morgun þátt í sínum fimmta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar KR mætir Val á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 14:30
Þormóður: Þetta eru nágrannaslagir af bestu gerð Þormóður Egilsson og Þorgrímur Þráinsson rifjuðu upp leik KR og Vals í úrslitum bikarsins 1990 en liðin hafa tvisvar mæst í úrslitum bikarsins. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 14:00
Ekkert sem bannar Val að nota Emil í bikarúrslitaleiknum á morgun Emil Atlason, lánsmaður frá KR, má spila með Val á móti KR í úrslitaleik Borgunarbikar karla á Laugardalsvellinum á morgun. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 12:57
Bjarni var hetja Valsmanna fyrir 25 árum | Myndband Vísir rifjar upp fræga bikarúrslitaleiki KR og Vals árið 1990. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 11:15
Stríddu Kassim á golfvellinum | Myndband Steven Lennon fór illa með liðsfélaga sinn, Kassim Doumbia, á golfvellinum í dag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 21:23
Óli Jóh.: Emil má spila bikarúrslitaleikinn Þjálfara Vals og framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar KR kemur ekki saman um hvort Emil Atlason megi spila með Val í bikarúrslitaleiknum gegn KR á laugardag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 20:18
Leikir færðir í Pepsi-deildinni og öll 17. umferðin á sama degi Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á 17. umferð Pepsi-deildar karla sem fer fram eftir ellefu daga. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 15:57
Bjarni: Á von á því að Hólmbert verði klár fyrir laugardaginn Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, gerir ráð fyrir að geta notað framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson í bikarúrslitaleiknum gegn Val á laugardaginn. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 14:20
Erlendur Eiríksson dæmir bikarúrslitaleikinn Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla í ár en Valur og KR mætast í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 13:07
Arnar Grétarsson skoraði fyrir Augnablik Augnablik styrkti stöðu sína á toppi B-riðils 4. deildar í kvöld. Þá vann liðið sætan sigur, 3-4, á Skallagrími í Borgarnesi. Íslenski boltinn 12. ágúst 2015 20:47
Pedersen: Vonandi get ég spilað og skorað einhver mörk Svava Kristín fór með Patrick Pedersen til læknis í dag. Íslenski boltinn 12. ágúst 2015 19:00
Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. Íslenski boltinn 12. ágúst 2015 11:38
Pepsi-mörkin | 15. þáttur Sem fyrr má sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. Íslenski boltinn 11. ágúst 2015 19:16
Bjarni hættur hjá KA Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning. Íslenski boltinn 11. ágúst 2015 18:21
Sigur Blika sá fyrsti á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár Sigur Blika á Valsmönnum í gær var fyrsti sigur félagsins á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár. Íslenski boltinn 11. ágúst 2015 13:45