

Besta deild karla
Leikirnir

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - ÍBV 3-0 | Fyrsti heimasigur Stjörnunnar | Sjáðu mörkin
Stjarnan vann fínan heimasigur á ÍBV, 3-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 0-4 | Sjáðu ótrúlegt mark Fjölnis
Fjölnir lagði Fylki 4-0 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld í Árbænum. Fjölnir var 3-0 yfir í hálfleik.

Braut Ingvar Kale á Toft? Sjáðu umdeilda vítaspyrnudóminn
Valdimar Pálsson dæmdi vítaspyrnu í leik Vals og Víkings í Pepsi-deild karla í dag, en dómurinn þótti afar strangur.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 0-1 | Umdeild vítaspyrna réði úrslitum
Víkingur vann sinn annan leik í röð þegar liðið vann 0-1 sigur á Val í fyrsta leik 13. umferðar Pepsi-deildar karla í dag.

Dramatískur sigur Þórsara
Orri Sigurjónsson reyndist hetja Þórsara í hádramatískum leik gegn Fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en fimm mörk litu dagsins ljós í leiknum.

Alfreð fer til Olympiacos á láni
Landsliðsframherjinn fer í læknisskoðun hjá gríska félaginu á morgun.

Indriði Áki til Fram | Sjöundi leikmaðurinn sem liðið fær í glugganum
Framherjinn Indriði Áki Þorláksson er genginn í raðir Fram frá FH en hann lék sem lánsmaður með Keflavík fyrri hluta sumars.

Hollenskur framherji til Leiknis
Leiknir hefur samið við Hollendinginn Danny Schreurs um að leika með liðinu út tímabilið.

Jón Arnar lánaður til Þróttar
Þróttur, topplið 1. deildar, hefur fengið Stjörnumanninn Jón Arnar Barðdal að láni út tímabilið.

KA nálgast toppliðin | Guðmundur Atli með þrennu í Kórnum
Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í fótbolta í kvöld.

Ólsarar fá króatískan framherja
Víkingur Ólafsvík ætlar sér greinilega að fara upp í Pepsi-deild karla en í dag samdi liðið við króatíska framherjann Hrvoje Tokic.

Helgi Sig og Serbi verða aðstoðarmenn Milosar í Víkinni
Milos Milojevic, þjálfari Víkings, fær tvo menn sér til aðstoðar fyrir lokasprettinn í Pepsi-deild karla í fótbolta.

Breiðablik fær Dana og Norðmann á reynslu
Ólafur Kristjánsson sendir sínu gamla félagi ungan kantmann þar sem Blikar leitast eftir því að styrkja hópinn.

FH kallar Diedhiou til baka úr láni
Amath Andre Dansokho Diedhiou snýr aftur í FH eftir sjö leiki í Leiknistreyjunni en hann hefur ekkert leikið undanfarinn mánuð.

Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil
Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum.

Gunnlaugur Hlynur lánaður til Víkings Ólafsvíkur
Breiðablik hefur lánað miðjumanninn Gunnlaug Hlyn Birgisson til Víkings Ólafsvíkur út tímabilið.

Ásmundur stýrir ÍBV út leiktíðina
Jóhannes Harðarson í leyfi frá störfum það sem eftir lifir sumar hjá Eyjamönnum.

Ásmundur tekur við ÍBV
Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við.

Keflavík fær norskan framherja frá Viking
Keflavík er að fá norska framherjann Martin Hummervoll að láni frá Viking Stavanger í Noregi.

Síðasti heimaleikur Vals á náttúrúlegu grasi á laugardag
Grasvöllurinn verður rifinn upp á mánudag og nýr gervigrasvöllur lagður á Vodafone-völlinn.

KR hvorki kaupir né selur í glugganum
Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti við Vísi að engar fleiri hreyfingar yrðu á leikmannahóp KR í leikmannaglugganum þrátt fyrir orðróma undanfarna daga.

Pepsi-mörkin | 12. þáttur
Sjáðu allt það markverðasta sem gerðist í 12. umferð Pepsi-deild karla.

Tryggvi á leið til Njarðvíkur
Fenginn til að aðstoða liðið í botnbaráttu 2. deildar karla.

Emil genginn í raðir Vals | "Spenntur að sýna hvað ég get gert“
Emil Atlason leikur með Val út tímabilið en hann gekk til liðs við liðið á lánssamning út tímabilið rétt í þessu. Hann segist vongóður um að fá að spila fleiri mínútur í rauðu treyjunni.

Bjarni: Þessi frétt er tóm þvæla
Segir ekkert ósætti ríkja milli hans og Gary Martin, sem er ekki á leið í Val.

Emil Atlason að ganga til liðs við Val
Emil Atlason er á förum frá KR í Val en þetta staðfesti Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í samtali við vefsíðuna 433.is

Uppbótartíminn: Allt á suðupunkti í Krikanum
Tólfta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - Valur 0-1 | Valsmenn upp í 3. sætið
Valsmenn fóru upp í 3. sæti Pepsi-deildar karla eftir 0-1 sigur á Leikni í Breiðholtinu í kvöld.

Ólafur Jóhannesson: Vorum tilbúnir að berjast á móti þeim
Valsmenn unnu góðan sigur á Leikni í kvöld.

Hermann: Geggjað að koma inn í þennan hóp
Hermann Hreiðarsson hefur farið afar vel af stað með Fylki og fengið fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjum sínum - útileikjum gegn FH og Breiðabliki.