

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Teslur seljast á miklu yfirverði á gráa markaðnum í Kína
Bandarískir kaupendur Tesla Model X kaupa þá á 115.000 dollara en selja þá á 240.000 dollara í Kína.

Japan leyfir hliðarspeglalausa bíla
Fyrsta þjóðin sem leyfir slíkan búnað.

Starfsmaður Mitsubishi varaði stjórnendur við eyðslutölusvindli fyrir 11 árum
Aftur varaðir við árið 2011 af nokkrum starfsmönnum.

Porsche Cayenne Coupe á leiðinni
Tvær gerðir Cayenne með nýrri kynslóð á næsta ári.

Bílabúð Benna lækkar verð
Tivoli jepplingurinn lækkar um 300.000 kr.

Endurgreiðslur virka í Þýskalandi
Á einum mánuði seldust 2.000 rafmagnsbílar og tengiltvinnbílar.

Prinsinn keypti Bugatti Chiron og Bugatti Vision Gran Turismo
Hvorugur þessara bíla komnir í almenna sölu.

Hakkarar stálu 30 jeppum
Lögreglan í Texas leitar einnig þjófa 100 annarra Jeep jeppa.

Vill skipta á milljón dollara eyju sinni og Porsche 918
Eyjan er metin á 1.000.000 dollara.

Bílasala BL nálgast fjórða þúsundið á árinu
Markaðshlutdeild BL 26,4% það sem af er ári.

Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi
Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega.

Lögreglan í London notar mótorhjól fyrir hryðjuverkadeildir
Vilja komast fljótt á áfangastað þrátt fyrir mikla umferð.

Aðeins 500 fá að kaupa Ford GT
7.000 pantanir bárust og því aðeins 7% sem fá bílinn.

Þrjátíu milljón bíla sala í Kína árið 2020
Í fyrra seldust 24,6 milljón bílar og vöxturinn heldur áfram.

Dekkjaþjófur varð undir bílnum og lést
Tjakkurinn valt og þjófurinn kramdist undir bílnum.

Bugatti Galibier í fjöldaframleiðslu?
Myndi kosta um 330 milljónir króna.

Volt slær við Leaf vestanhafs
Yfir 100.000 Volt seldir í Bandaríkjunum frá upphafi.

Þyrluflugmaður Ecclestone skipulagði mannránið
Handtekinn eftir að sími hans var hleraður.

Á að ná hraðametinu í Bonneville
Með 1.000 hestafla þotuhreyfil.

Ferðir Uber í New York orðnar 100 milljónir talsins
Uber seldi starfsemi sína í Kína í síðustu viku.

Flestir dísilbílar með margfalda uppgefna mengun
Rannsókn á vegum þýskra yfirvalda leiddi í ljós sjöfalda mengun að meðaltali.

9,1% vöxtur í bílasölu í Evrópu
Minnkandi sala í Bretlandi en mikill vöxtur á Ítalíu, Spáni og í Þýskalandi.

BMW Elvis Presley nýuppgerður
Hefur tekið BMW Classic Group tvö ár að gera bílinn upp.

Öflugasti Golf GTI frá upphafi er mættur í HEKLU
Volkswagen Golf GTI Clubsport er 40 ára afmælisútgáfa.

Í risarafhlöðuverksmiðju Tesla
Einungis 14% verksmiðjunnar risin en framleiðsla samt hafin.

Lamborghini dregur geitur í Ástralíu
Ástralskur bóndi gefur geitum sínum virðulega ökuferð.

Volkswagen toppar Toyota í sölu
VW seldi 5,12 milljón bíla en Toyota 4,99 á fyrri helmingi ársins.

50 Cent býðst til að bjarga Top Gear
Vill verða einn þáttastjórnenda og rífa upp vinsældirnar.

Tengdamömmu Ecclestone rænt í Brasilíu
Krafja Ecclestone um 4,5 milljarða króna.

BL innkallar 77 Nissan X-Trail
Ryð getur myndast á demparahulsu.