

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

100.000 mílur Tesla leigubíls
Engar bilanir fyrir utan þekkt umskipti rafmótoranna.

Pabbi keypti DeLorean
Óbeisluð gleði þegar dóttirin áttar sig á að pabbinn hefur keypt DeLorean bíl.

Peugeot frumsýning í Brimborg á laugardag
Öll fólksbílalína Peugeot og sendibíll.

Króatískur rafmagnsbíll rústar Tesla P90D og LaFerrari
Rimac Concept One er 1.073 hestöfl og með 1.600 Nm tog.

Eftirför lögreglu endar illa
Eltir bíl sem fer yfir á rauðu ljósi og veldur með því hörðum árekstri.

Benz og BMW draga á Audi í Kína
Vöxtur Benz 26% í júlí, 19% hjá BMW en 9,9% hjá Audi.

Skýrt út hvers vegna hraði drepur ekki
Víða snúast strangar hraðatakmarkanir upp í andhverfu sína og valda auknum slysum.

Tesla fuðrar upp í reynsluakstri
Tíðir brunar Tesla rafmagnsbíla undanfarið.

Nissan með byltingarkennda vél í Infinity QX50
Með breytanlegu þjöppuhlutfalli.

10 uppáhaldsbílar Jeremy Clarkson
Eintómar spyrnukerrur og Opel Zafira.

Suzuki innkallar 50 Jimny
Bilun í hemlakútum.

Matt LeBlanc aðalstjórnandi Top Gear
BBC og Matt LeBlanc gera eins árs samning.

Söluminnkun hjá Volkswagen í júlí
Audi, Skoda og Seat með aukningu en minnkun hjá Porsche.

Kínverskur rafbílaframleiðandi byggir 400.000 bíla verksmiðju
Mun bæði smíða eigin rafbíla, sem og bíla fyrir Faraday Future.

Kaktuz fær lánaðan Cactus
Fyrsti Íslendingurinn sem löglega ber nafnið Kaktuz.

Næsti BMW i8 verður 750 hestöfl og með 480 km drægni
Með fjórhjólastýringu og skynvædda fjöðrun.

Porsche Cayman GT4 og 718 Boxster frumsýndir
Auk þess 5 sérinnfluttir kraftakögglar frá Porsche til sýnis.

Af hverju myndast umferðartafir?
Skrikkjóttur akstur og of hægur akstru á vinstri akrein stærstu áhrifaþættirnir.

Kanada óttast endalok bílasmíði GM í landinu
Hætt verður við smíði flestra bílgerða einu verksmiðju GM í Kanada.

Ofurhetjur á Porsche Roadshow 2016 komnar til landsins
Porsche Boxster GTS, 991 C4 S, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS mættir.

Audi fangar orku með dempurunum
Getur lækkað eyðslu um 0,7 lítra.

Kalifornía setur milliakreinaakstur í lög
Löglegt fyrir mótorhjólamenn að aka milli akreina.

Kanadamaður safnar 2.788 nýjum kaupendum af Nissan Leaf
Geta keypt bílana á aðeins 1,5 milljónir króna.

Range Rover Autobiography sá öflugasti frá upphafi
Er með 550 hestafla V8 vél og 5,6 sekúndur í 100.

Öflugasta mótorhjól landsins
Kawasaki H2 er 210 hestöfl og með forþjöppu.

Misvísandi upplýsingar í leiðsögukerfum hérlendis
Sýna villandi hámarkshraða, t.d. 10 km og 40 km, hámarkshraðatölur sem eru ekki til hérlendis.

Renault Talisman frumsýndur á laugardag
Með stýringu á öllum fjórum hjólum.

Með bestu strumpastrætóum
Einn notadrýgsti fjölnotabíll sem fá má er Ford Galaxy.

Skoda selur bíla í 102 löndum
Verða orðin 120 árið 2025.

Yfirverkfræðingur Toyota vill nafnið Supra á nýja sportbílinn
Þróaður sameiginlega af Toyota og BMW.