Fyrstu Ford F-150 álbílarnir rúlla af færiböndunum Hafa lést um 400 kíló milli kynslóða vegna notkunar áls í stað stáls. Bílar 11. nóvember 2014 10:00
Reiðhjól slátrar Ferrari á 333 km hraða Náði þessum hraða á innan við 5 sekúndum með aðstoð eldflaugarhreyfils. Bílar 11. nóvember 2014 09:19
911 söluhæstur hjá Porsche í október Aldrei þessu vant var það ekki Cayenne jeppinn en ný gerð hans er á leið til söluaðila. Bílar 10. nóvember 2014 15:45
Datsun Go fékk 0 stjörnur í árekstrarprófi Engir öryggispúðar, engar ABS-bremsur og bíllinn krumpast eins og sardínudós í árekstri. Bílar 10. nóvember 2014 13:38
Ljósastaurar með hleðslu fyrir rafmagnsbíla BMW vinnur að uppsetningu hleðslustöðva á ljósastaurum í Munchen. Bílar 10. nóvember 2014 11:56
Heimsmet í mótorhjólastökki Hæsta fall á mótorhjóli, 56 metrar, sem samsvarar hæð 18-19 hæða byggingar. Bílar 10. nóvember 2014 10:06
Vetrarfönn hjá Toyota Land Cruiser, Hilux og RAV4 eru tilbúnir fyrir veturinn og völdum fólksbílum fylgir grófmunstraður glaðningur. Bílar 7. nóvember 2014 16:16
Ökureiði Samkeppnin um bílastæði í bílastæðahúsum getur tekið á sig ýmsar myndir og stundum grasserar reiðin ef einhver birtist skyndilega og tekur frá manni eina stæðið. Það virðist vera raunin hér en viðbrögð þess svikna eru harðari en gengur og gerist vanalega. Bílar 7. nóvember 2014 16:03
Marussia rak alla starfsmennina Er gjaldþrota og mun ekki keppa í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili. Bílar 7. nóvember 2014 15:17
Polaris buggy á fjallahjólreiðastígum – magnað myndskeið Aldrei áður hefur ökutæki á fjórum hjólum sést takast á við erfiðari hindranir. Bílar 7. nóvember 2014 11:15
Sala Lada loks á uppleið Minna en 20% seldra nýrra bíla í Rússlandi eru þarlendir. Bílar 7. nóvember 2014 10:48
Vetrarboð hjá Hyundai Allir sem nýta sér þjónustuna fá að gjöf nýjar rúðuþurrkur og rúðuvökva. Bílar 7. nóvember 2014 10:20
Nýtt flaggskip Audi Audi A9 er innblásinn af fyrstu gerðum A8, TT og keppnisbílnum Audi IMSA GTO. Bílar 7. nóvember 2014 09:45
Ásta og Baldur akstursíþróttamenn ársins Baldur hefur keppt í akstursíþróttum frá 1990 og Ásta á sína stærstu sigra í Bretlandi. Bílar 6. nóvember 2014 11:25
Lego í samstarf með Ferrari, Porsche og McLaren Sjö mismunandi bílar og fylgihlutir framleiðendanna verða í boði. Bílar 6. nóvember 2014 09:16
Tesla Model X frestast enn Fjórða frestunin en Tesla leggur áherslu á að gera bílinn sem best úr garði. Bílar 6. nóvember 2014 08:59
Viðhafnarútgáfa Porsche Panamera Aðeins smíðaður í 100 eintökum og kostar 39 milljónir. Bílar 5. nóvember 2014 16:15
Umferðateppur kosta Bandaríkjamenn 15.000 milljarða árlega Kostar meðalheimili í Bandaríkjunum um 200.000 krónum á hverju ári. Bílar 5. nóvember 2014 13:45
Ungmenni kaupa sama bílamerki og foreldrarnir 39% meiri líkur að þau kaupi bíla frá sama bílaframleiðanda og foreldrarnir. Bílar 5. nóvember 2014 12:51
Mitsubishi í flugvélabransann Ætla að selja 5.000 vélar á næstu 20 árum. Bílar 5. nóvember 2014 12:01
Golfbíll fer kvartmíluna á 12 sekúndum Endahraðinn var 190 km/klst og stórt golfsett með í för. Bílar 5. nóvember 2014 10:11
Porsche leigir Sistínsku kapelluna Porsche býður 40 gestum fyrir 5.000 evra aðgangseyri að njóta tónlistar, matar og listaverka. Bílar 5. nóvember 2014 09:23
Toyota búið að selja 7 milljón Hybrid bíla Það tók Toyota og Lexus ekki nema 9 mánuði að selja 1 milljón bíla. Bílar 5. nóvember 2014 09:05
Manchester United leikmenn nota ekki Chevrolet bíla sína Leikmenn Manchester United fengu 15 spyrnukerrur frá Chevrolet gefins, en nota þá ekki. Bílar 4. nóvember 2014 16:14
Lækkun eldsneytisverðs skaðar tvinn- og rafmagnsbílasölu vestanhafs Framleiðendur lækka verð en það dugar ekki til. Bílar 4. nóvember 2014 15:15
Blússandi hagnaður hjá Mercedes Benz Trukkadeild Mercedes Benz, Smart og Rolls Royce gengur einnig vel. Bílar 4. nóvember 2014 14:45
Fjölnotabíll með mögnuð akstursgæði Fyrsti laglegi fjölnotabíllinn, mikið lagt í innréttinguna og frábærar vélar. Bílar 4. nóvember 2014 13:45
Öflugri BMW i8 yfir 500 hestöflin Smíðaður í tilefni 100 ára afmælis BMW árið 2016. Bílar 4. nóvember 2014 13:45
Opel Corsa rýkur út fyrirfram Kom fyrst á markað fyrir 32 árum og alls hafa selst 12,4 milljón eintök. Bílar 4. nóvember 2014 11:00