

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Þessi lenti í hvirfilbyl en gengur enn
Ekur honum í heimabæ sínum í Oklahoma eins og ekkert hafi í skorist.

Autoblog segir frá að Ísland fái loks Tesla bíla
Fær 52 Tesla Model S bíla áður en árið er liðið og flytur einnig inn Nissan Leaf rafmagnsbílinn.

Mengunarbúnaður sjúkrabíls olli dauða sjúklings
Kaldhæðni örlaganna að búnaður sem vernda á heilsu fólks skuli verða valdur að dauða annarra.

Einn slakur í Saudi
Skrifar textaskilaboð á húddi bíls á fullri ferð í þungri umferð í Saudi Arabíu.

Gæti ekið hringinn fyrir 12.300 krónur
Toyota Yaris vann sparaksturskeppnina en 3 bílar voru dæmdir úr leik.

Íslendingar leikstýrðu kynningarmynd um nýjan S-Class í LA
Voru með Paparazzi ljósmyndara á hælunum.

Ford EcoBoost vél ársins öðru sinni
Er nú í 5 gerðum Ford bíla og verður hún sett í 5 til viðbótar á næstunni.

Jeep neitar að innkalla 2,7 milljónir bíla
Jeep segir bílana ekki bara mæta öllum stöðlum sem uppfylla þarf heldur fara fram úr þeim.

Afmælisútgáfa Porsche 911
Verður ekki sérlega breyttur frá nýjustu kynslóð bílsins, en fær þó 30 viðbótarhestöfl.

Ekki mála þig í akstri
Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar.

Nýr Ford Kuga kominn
Er nú með 182 hestafla EcoBoost vél og fékk 5 stjörnur hjá Euro NCAP.

Chevrolet TRAX kemur í júlí
Fékk 5 stjörnur í öryggisprófun NCAP og er sjötti Chevrolet bíllinn sem nær því.

Enn einn nýr frá Audi
Verður ætlað að keppa við Mercedes Benz B-Class og BMW Concept Active Tourer.

Opel slær öllum við í gæðum
Opel Astra var ekið 104.500 kílómetra án þess að nokkuð bilaði.

Great Wall ætlar framúr Jeep
Er langt komið með að ná Land Rover í fjölda seldra jeppa.

Lúxus, fegurð og gæði
Fer eins vel með ökumann og farþega eins og framast er unnt.

Keyptur óséður eftir útvarpsauglýsingu
Gegndi bæði hlutverki sem bæjarstjórabíll og sem heppilegur "veiðibíll“ fyrir son eigandans

Áttavillt andamamma
Vappaði eftir miðri kappakstursbraut með 5 unga sína í eftirdragi.

Helmingur ársframleiðslu Jaguar F-Type seldur
Pantanir hlaðast upp og biðlistinn lengist sífellt.

Subaru hefur ekki við í BNA
Allar verksmiðjur á yfirsnúningi en það dugar ekki til.

Hæsta bílverð í heimi
Toyota Prius kostar 19 milljónir króna og BMW 6 kostar 41 milljón.

576 hestafla Vauxhall
Gæti einnig dúkkað upp í Bandaríkjunum undir nafninu Chevrolet SS.

Dýr bílfarmur fuðrar upp
Flutti Ferrari 430 Scuderia, Lamborghini Murcielago LP640, tvo Bentley Flying Spur og BMW X6M

Ókeypis akstur milli Los Angeles og New York í Tesla
Setja upp þéttriðið net hleðslustöðva á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum.

Bangsi lendir í árekstri en labbar burt
Rúllar margar veltur eftir þungan áreksturinn og endar utan vegar.

Lamborghini Gallardo springur á bensínstöð
Eigandinn og bensínstöðin sluppu en bíllinn er gerónýtur.

Audi quattro sýning á Akureyri
Audi A6 Allroad, A4 Allroad, A7 quattro, Q3 quattro og Q5 quattro sýndir.

Sparaksturkeppni FÍB og Atlantsolíu á morgun
Ekið verður frá Reykjavík til Akureyrar, 381,6 km leið.

Köttur lifði af tveggja vikna vist í vélarrúmi BMW
Á meðan var bílnum ekið mörg hundruð kílómetra og fór gegnum þvottastöð.

Porsche Macan tilbúinn í nóvember
Verður kynntur á bílasýningunni í Los Angeles.