Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Í minningu Ölla

    Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sportpakkinn: „Við vorum bara þrælgóðir“

    Keflvíkingar halda áfram sínu striki í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Domino´s deild karla og minnkuðu forskot Stjörnunnar í tvö stig með sigri á Tindastól í lokaleik tólftu umferðarinnar í gær. Guðjón Guðmundsson fjallar um leikinn í Sportpakkanum.

    Körfubolti