
Helena ánægð með Haukastelpurnar sínar: „Geggjaður come-back sigur“
Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu.
Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu.
Bikarúrslit körfuboltans fara fram í þessari viku og átta félög eiga fulltrúa í undanúrslitum meistaraflokkanna í ár. Ekkert félag er með bæði karla- og kvennalið í Laugardalshöllinni.
Haukar unnu sex stiga sigur á Stjörnunni 82-76 og komust aftur upp í annað sæti Dominos-deildarinnar í lokaleik 15. umferðar í kvöld.
Þjálfari Snæfells kunni ekki skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis í hálfleik í leik liðsins gegn Keflavík í dag en eftir að hafa leitt með tíu stigum fór Snæfell stigalaust í gegnum fjórða leikhluta og tapaði með 27 stigi.
Valur bætti við forskot sitt með 85-52 sigri gegn Breiðablik í Dominos-deild kvenna en sterkur varnarleikur Valsliðsins þýddi að sigurinn var í höfn í hálfleik.
Keflavík vann 27 stiga sigur á Snæfelli í Dominos-deild kvenna í kvöld en heimakonur voru stigalausar í fjórða leikhluta eftir að hafa leitt með tíu í hálfleik.
Bandaríski leikmaðurinn Alexandra Petersen hefur verið leyst frá samningi sínum við Val í Domino's deild kvenna í körfubolta.
Fer aftur til Slóvakíu til að aðstoða sitt gamla félag, Good Angels Kosice.
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds völdu Helenu Sverrisdóttur besta leikmann 13. og 14. umferðar Domino's deildar kvenna.
Það var heilmikið af verðlaunum í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport á föstudaginn.
Valur er sem fyrr á toppi Dominos-deildar kvenna en lið Snæfells var engin hindrun fyrir Valsliðið í kvöld.
Eftir sex sigurleiki í röð kom að því að Keflavík tapaði er Haukar komu í heimsókn.
Tíunda umferð Domino's deildar karla var gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn, sem og 12. umferð kvennadeildarinnar.
Séfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu í gær upp nóvembermánuð. Völdu þeir leikmenn mánaðarins, karla- og kvennamegin og tilþrif mánaðarins. Þá kusu lesendur Vísis leikmenn mánaðarins.
Embla Kristínardóttir hefur gert samning við Keflavík og mun spila með Íslands- og bikarmeisturum það sem eftir lifir tímabilsins. Sverrir Þór Sverrisson staðfestir þetta í samtali við Víkurfréttir.
Keflvíkingurinn Emelía Ósk Gunnarsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili.
Haukar lentu ekki í miklum vandræðum með spútniklið Breiðabliks í Dominos-deild kvenna í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Lokatölur urðu 87-69 eftir að heimastúlkur höfðu leitt 45-28 í hálfleik.
Keflavík, Valur og Stjarnan unnu öll leiki sína í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld og styrktu um leið stöðu sína í þremur efstu sætum deildarinnar.
Jóni Halldóri Eðvaldssyni finnst aðeins of mikið að kalla Hildi Sigurðardóttur þjálfara ársins.
Þrír leikir fóru fram í 11. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Valskonur styrktu stöðu sína á toppnum með sigri á Haukum, Breiðablik valtaði yfir Skallagrím og Keflavík fór létt með Stjörnuna.
Keflavík vann fimmta leikinn í röð í Domino's deild kvenna þegar Stjarnan mætti í heimsókn.
Tíunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú ellefta verður síðan spiluð um helgina.
Snæfell gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann 68-77 sigur á Haukum í 10. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld.
Níunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú tíunda verður spilað í kvöld.
Valur tapaði fyrir Keflavík og missti toppsæti Domino's deildar kvenna til Hauka.
Haukar skelltu sér á topp Domino's deildar kvenna með stórsigri á Njarðvík, 57-98, í Ljónagryfjunni í dag.
Áttunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú níunda verður spiluð á morgun.
Stjarnan komst upp að hlið Hauka í Domino's deild kvenna í körfubolta.
Kristinn Geir Friðriksson, einn af körfuboltasérfræðingum Stöðvar 2 Sports, vill ekki setja hömlur á fjölda Bandaríkjamanna í Dominos-deildunum fyrst það verður leyfilegt að tefla fram fjölda Evrópubúa.
Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag.