Stál í stál í dag Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, býst við tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld þegar undanúrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram. Körfubolti 8. febrúar 2017 06:00
Snæfell rúllaði yfir Grindvíkinga Snæfell rústaði Grindvíkingum, 09-59, í Dominos-deild kvenna í Hólminum í kvöld. Grindvíkingar eru enn án erlends leikmanns og það sést greinilega þeirra leik. Körfubolti 5. febrúar 2017 20:43
Stóra Birna hefur farið á kostum í vetur Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og var þar rætt töluvert um kvennakörfuboltann. Körfubolti 5. febrúar 2017 20:30
Páll Axel tekur við Grindvíkingum | Kvarta yfir bjánalegum fréttum um liðið Bjarni Magnússon neyðist til að hætta með kvennalið Grindavíkur vegna veikinda og mun Páll Axel Vilbergsson taka við liðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Grindavíkur. Körfubolti 5. febrúar 2017 12:30
Keflavík með fínan sigur á Val Keflavík vann góðan sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í Valshöllinni í dag en leikurinn fór 60-56 fyrir gestina. Körfubolti 4. febrúar 2017 18:52
Skallagrímur með sigur á Njarðvík þrátt fyrir enn einn stórleikinn hjá Carmen Skallagrímur vann fínan útisigur á Njarðvík í Dominos-deild kvenna en leikurinn fór 73-60 og var leikinn í Ljónagryfjunni í suður með sjó. Körfubolti 4. febrúar 2017 17:42
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 84-55 | Öruggur Keflavíkursigur í grannaslagnum Keflavík vann afar öruggan sigur á Njarðvík þegar liðin mættust í 19. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur 84-55, Keflavík í vil. Körfubolti 1. febrúar 2017 21:15
Áttundi sigur Skallagríms í röð og Snæfell vann líka | Úrslitin í kvennakörfunni Nýliðar Skallagríms gefa ekkert eftir á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta en Borgarnesstelpurnar unnu sinn áttunda leik í röð á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 1. febrúar 2017 20:58
Pabbi hennar kom til Íslands og sá tvær þrennur hjá stelpunni sinni á fjórum dögum Stjörnukonan Danielle Rodriguez varð um helgina fyrsti leikmaðurinn í Domino´s deild kvenna í vetur til að ná því skila þrennu í tveimur leikjum í röð. Körfubolti 1. febrúar 2017 07:00
Grindavíkurkonur í sömu vandræðum og Valskarlarnir voru fyrr í vetur Íslensk félög hafa mörg lent í vandræðum að undanförnum með að fá keppnisleyfi fyrir bandarísku leikmennina sína og síðasta félagið í vandræðum er kvennalið Grindavíkur. Körfubolti 31. janúar 2017 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 72-63 | Valur sýndi klærnar á móti Stjörnunni Valur vann góðan sigur á Stjörnunni, 72-63, í 18. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Valsheimilinu. Körfubolti 29. janúar 2017 16:15
Borgnesingar í toppsætið eftir sigur á Keflavík | Snæfell nálgast toppinn Sjöundi sigur Skallagríms í röð kom á heimavelli í toppslagnum gegn Keflavík en Snæfell nýtti sér það og komst upp að hlið Keflavíkur, tveimur stigum á eftir toppliði Skallagríms. Körfubolti 28. janúar 2017 18:45
Var í sínu besta formi en aldrei liðið verr Körfuboltakonan Björg Einarsdóttir greinir frá baráttu sinni við íþróttaátröskun. Körfubolti 26. janúar 2017 11:30
Sjötti sigur Skallagríms í röð | Staðan á toppnum óbreytt Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Staðan á toppnum er óbreytt en efstu fjögur liðin unnu öll sína leiki. Körfubolti 25. janúar 2017 20:57
Snæfell fylgir Keflavík fast á eftir Snæfell vann öruggan sigur á Njarðvík 93-64 í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag í Njarðvík. Körfubolti 21. janúar 2017 17:19
Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 76-50 | Öruggt hjá Keflavík í Sláturhúsinu Ungt lið Keflavíkur vann sinn fjórða leik gegn Grindavík örugglega í sextándu umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í dag. Leikurinn fór fram í Sláturhúsinu í Keflavík. Körfubolti 21. janúar 2017 14:45
Tyson-Thomas fór hamförum í sigri Njarðvíkur í Suðurnesjaslagnum Njarðvík vann Grindavík með 20 stiga mun í Domino´s-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 18. janúar 2017 20:45
KR-ingar fengu 1. deildarlið Vals | Vesturlandsslagur hjá konunum Í dag var dregið í undanúrslit Maltbikarsins í körfubolta en þau fara í fyrsta sinn fram í Laugardalshöllinni í ár. Undanúrslitin fara fram í Höllinni í sömu viku og bikarúrslitaleikurinn eins og hefur verið hjá handboltanum undanfarin ár. Körfubolti 17. janúar 2017 13:17
Bikardrottningin og bikarkóngurinn draga í Maltbikarnum | Fylgist með hverjir mætast Tveir sigursælustu leikmennirnir í sögu bikarkeppni KKÍ, þau Anna María Sveinsdóttir og Teitur Örlygsson, munu sjá um að draga í undanúrslitin hjá körlum og konum en dregið verður klukkan 13.00. Körfubolti 17. janúar 2017 12:59
Opnaði sig um kvíðann og veikindin: „Vissi ég ekki hvað ég hét, mér leið svo illa“ Körfuboltakonan Lovísa Falsdóttir segir frá veikindum sínum en hún hefur glímt við mikinn kvíða og vanlíðan að undanförnu. Körfubolti 15. janúar 2017 13:30
Keflavíkurstelpurnar brunuðu í Höllina á undan öllum öðrum Kvennalið Keflavíkur varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Maltbikarsins en að þessu sinni munu undanúrslitin fara fram í Laugardalshöllinni og í sömu viku og úrslitleikurinn. Körfubolti 14. janúar 2017 17:38
Umfjöllun: Snæfell - Skallagrímur 67-80 | Borgnesingar upp fyrir meistarana Skallagrímur gerði góða ferð í Hólminn og vann 17 stiga sigur á Snæfelli, 67-80, í 15. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 11. janúar 2017 22:30
Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Alvöru Kanaslagur á Hlíðarenda Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11. janúar 2017 21:14
Tyson-Thomas dró Njarðvíkurvagninn í sigri á Haukum | Myndir Njarðvík vann Hauka með minnsta mun, 73-74, þegar liðin mættust í lokaleik 14. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 8. janúar 2017 21:22
Umfjöllun og myndir: Keflavík - Snæfell 66-73 | Snæfell vann toppslaginn Snæfell gerði góða ferð til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í dag. Körfubolti 7. janúar 2017 19:15
Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. Körfubolti 7. janúar 2017 18:26
Pálína í ótímabundið leyfi og verður ekki með í toppslagnum í dag Íslandsmeistarar Snæfells heimsækja topplið Domino´s deildar kvenna í dag í stórleik dagsins í körfuboltanum. Þær verða þó ekki með fullt lið í Sláturhúsinu í dag. Körfubolti 7. janúar 2017 10:00
Grindvíkingar fengu ekki góða áramótagjöf frá kananum sínum | „Vonandi blessun í dulargervi“ Kvennaliði Grindavíkur gekk ekki vel í fyrri hluta Domino´s deildarinnar og ekki fór jólafríið heldur vel með liðið. Liðið mætir til leiks bæði án bandarísks leikmanns og aðalþjálfara í fyrsta leik á nýju ári. Körfubolti 3. janúar 2017 15:20
Leikstjórnandi Njarðvíkinga dúxinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Björk Gunnarsdóttir er lykilmaður hjá nýliðum Njarðvíkur sem hafa komið mörgum á óvart með flottri frammistöðu í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 30. desember 2016 11:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 68-65 | Stjarnan vann nágrannaslaginn Stjarnan vann þriðja leik sinn í röð í Dominos-deild kvenna í körfubolta 68-65 gegn Haukum í kvöld en með sigrinum eru Stjörnukonur komnar með gott forskot á Val og Njarðvík í fjórða sæti. Körfubolti 17. desember 2016 19:15