Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Eyðslan í ensku úr­vals­deildinni

    Í fyrradag var félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar lokað með hvelli og sitja missáttir knattspyrnustjórar og áhangendur uppi með núverandi leikmannahóp. Margir voru skiljanlega forvitnir að sjá hvaða áhrif COVID-19 hremmingarnar kæmu til með að hafa og verður að segjast að þau voru afar áhugaverð.

    Skoðun
    Fréttamynd

    Cavani fær sjöuna

    Edinson Cavani mun spila í treyju númer sjö hjá Manchester United í vetur og fetar í fótspor marga frambærilega knattspyrnumanna.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mourinho kom, sá og sigraði á Old Trafford

    Ein ótrúlegustu úrslit tímabilsins litu dagsins ljós á Old Trafford í Manchester er Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Fór það svo að lærisveinar José Mourinho unnu 6-1 sigur gegn lánlausu liði Man United.

    Enski boltinn