

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.
Frank Lampard horfði upp á lið sitt lenda þremur mörkum undir í fyrri hálfleik gegn nýliðum WBA.
Burnley er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni en Southampton er komið á blað eftir bragðdaufan kvöldleik.
Spánarmeistarar Real Madrid sóttu sinn fyrsta sigur í greipar Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.
Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur.
Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag.
Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals.
Manchester United er komin með sín fyrstu þrjú stig á þessari leiktíð eftir rosalegan 3-2 sigur á Brighton á útivelli í dag.
Adebayo Akinfenwa, hinn vöðvamikli framherji Wycombe, vandar ekki enska knattspyrnusambandinu kveðjurnar í nýju myndbandi á samfélagsmiðlum sínum.
Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho.
Það eru alls fjórtán beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag.
Manchester City er talið vera í viðræðum við Benfica um varnarmanninn Ruben Dias en enskir miðlar greina frá.
Hinn nítján ára gamli Neco Williams fékk heldur betur að heyra það frá sumum stuðningsmönnum Liverpool á netinu eftir stórsigur liðsins í gærkvöldi og það þótti öðrum stuðningsmönnum afar lélegt.
Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig.
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld sem og alla helgina.
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur við stóru orðin og það sannaðist í dag er blaðamaður fékk mynd af sér með portúgalska stjóranum.
Liverpool er komið ansi þægilega áfram í fjórðu umferð enska bikarsins. Sömu sögu má segja af Aston Villa en þægilegur var sigurinn ekki hjá Manchester City.
Það styttist í það að Arsenal hafi borgað Mesut Özil tvo milljarða króna án þess að hann stígi fæti inn á knattspyrnuvöllinn í leik hjá félaginu.
Liverpool frumsýnir væntanlega nýja framherjann sinn á móti Lincoln City í enska deildabikarnum í kvöld en í boði er sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.
Hollywood-leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney vilja eignast þriðja elsta fótboltafélag heims.
Chelsea hefur fest kaup á senegalska markverðinum Édouard Mendy frá Rennes. Hann á að veita Kepa Arrizabalaga samkeppni um markvarðastöðuna hjá Chelsea.
Liverpool hefur fengið Kostas Tsimikias, Thiago Alcantara og Diogo Jota í sumarglugganum. Samanlagt kostuðu þessir leikmenn um 75 milljónir punda.
Everton er komið áfram í fjórðu umferð enska deildarbikarsins eftir 5-2 markaleik gegn Joey Barton og C-deildarliðinu Fleetwod Town.
Rúnar Alex Rúnarsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi Arsenal í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Leicester.
Harry Kane mun yfirgefa Tottenham vinni liðið ekki einhvern bikar í ár. Þetta segir Tottenham goðsögnin og sparkspekingurinn, Glenn Hoddle.
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fékk heldur óvenjulega en afar einlæga fyrirspurn á blaðamannafundi frá norður-makedónískum blaðamanni.
Þrír íslenski landsliðsmenn gætu komið við sögu í leikjum kvöldsins í 3. umferð enska deildabikarsins.
Það eru fjórar beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld.
Luke Garbutt sem ólst upp hjá Leeds og fór þaðan til Everton er genginn í raðir Blackpool í ensku B-deildinni.
Kylian Mbappe er líklegri til að framlengja samning sinn við PSG en að yfirgefa félagið. Þetta segir Jonathan Johnson, sérfræðingur um franska boltann, í samtali við Sky Sports.
Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur á B-deildarliði Luton í kvöld.