
Friðrik Ómar frumsýnir nýtt myndband: „Lagið hefur breytt lífi mínu“
„Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu.“
Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
„Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu.“
Hera Björk frumsýnir í dag myndbandið við Moving On en hún mun syngja lagið í úrslitum Söngvakeppninnar næstkomandi laugardag.
Kristina Bærendsen tók fallega ábreiðu af laginu You Say með Lauren Daigle á dögunum en lagið nýtur mikilla vinsælda um heim allan um þessar mundir.
Óttuðust klofning hjá úkraínsku þjóðinni ef Maruv færi í Eurovision.
Finnski Eurovision-sérfræðingurinn Thomas Lundin spáði Ara Ólafssyni sigri í fyrra og Svölu árið þar áður.
Edduverðlaunaleikstjórinn Baldvin Z er að taka upp myndband við lagið Moving On með Heru Björk sem keppir á úrslitakvöldinu í Söngvakeppninni.
Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi.
Söngvarinn Friðrik Ómar situr svo sannarlega ekki auðum höndum helgina fyrir lokakvöld Söngvakeppni RÚV en hann heldur þrenna tónleika í Hörpu og stekkur úr gervi Freddie Mercury yfir í Villa Vill og svo aftur yfir í Freddie.
Rúnar Freyr sagði hljóðið fara í fínu lagi frá útsendingarbíl RÚV.
"Söngvakeppnin líður fyrir það að stórum hluta eru flytjendur því miður ekki hæfir til að flytja lögin en lögin eru nánast öll b+.“
Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars.
Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6.
Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni.
Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins.
Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain.
"Ég skellti í ljúfa ábreiðu af þessu frábæra lagi frá Hatari. Hlakka til að fylgjast með Söngvakeppnin annað kvöld,“ segir söngkonan Þórdís Imsland í stöðufærslu á Facebook en þar birtir hún myndband af ábreiðu sinni af laginu Hatrið mun sigra.
Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi.
Titillinn Eitt lag einn féll í skaut söngkonunnar Kristínu Bærendsen í ár, hún kemst því áfram í úrslit söngvakeppninnar.
Friðrik Ómar og Tara Mobee komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar í kvöld.
Landsmenn elska söngvakeppnina, og Twitter.
Verður "Einu lagi enn“ beitt?
Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan í Hatara ræddu áætlanir sínar í Eurovision með semingi yfir kokteil á Hótel Holti. Þeir segjast ætla að knésetja kapítalið en selja nokkra boli í leiðinni.
Á laugardaginn verður seinna undankvöldið í Söngvakeppnin 2019. Þá keppa fimm lög um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu.
Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár.
Ísraelar velta fyrir sér andstöðu á Íslandi vegna Eurovision í Tel Aviv.
„Þvílík forréttindi að eiga svona frábæra vini. Þetta eru bakraddirnar mínar sem ætla að fylgja mér alla leið í þessari vegferð.“
Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar.
Ekki eru allir Ítalir á eitt sáttir með hvernig framlagið er valið.
Bilal og Mahmood taka þátt í Tel Aviv í Eurovision keppninni að fagna fjölbreytileika í maí á þessu ári.
Útvarpsstjóri grátbeðinn um að grípa í taumana.