Sandra Kim braut #12stig: "Þessi gæti unnið“ Sandra Kim flutti lag sitt J'aime la vie. Lífið 20. febrúar 2016 21:33
Hvert þessara laga verður framlag Íslands í Eurovision? Röð laganna sem keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Lífið 20. febrúar 2016 14:19
Greta Salome og Alda Dís bítast um miðann til Stokkhólms Ef marka má veðbanka eru lögin Augnablik og Raddirnar sigurstranglegust. Lífið 19. febrúar 2016 11:21
18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. Lífið 18. febrúar 2016 12:34
Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. Lífið 18. febrúar 2016 10:33
Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. Lífið 16. febrúar 2016 21:30
Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. Lífið 15. febrúar 2016 15:00
Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. Lífið 14. febrúar 2016 11:58
Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. Lífið 13. febrúar 2016 22:58
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. Lífið 13. febrúar 2016 21:44
Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig Lífið 13. febrúar 2016 21:09
Alda Dís með nýtt myndband við Eurovision lagið Augnablik Alda Dís hefur gefið út myndband við lagið Augnablik sem hún flytur í undankeppni Eurovision á laugardaginn í Háskólabíó. Tónlist 10. febrúar 2016 15:30
Raddirnar, Óstöðvandi og Hugur minn er áfram í Söngvakeppninni Þrjú lög komust áfram í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Lífið 6. febrúar 2016 21:45
Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. Tónlist 6. febrúar 2016 19:00
Vísir frumsýnir myndband við Eurovision-lagið Ready to Break Free Sjáðu glænýtt myndband við framlag Júlí Heiðars í forkeppni Eurovision. Tónlist 4. febrúar 2016 20:28
Eurovisionlag verður að stuttmynd "Í dag er svo mikilvægt að hafa einhverja myndskreytingu fyrir lögin á netinu svo að fólk geti bæði séð og heyrt,“ segir Helgi Valur sem sendir frá sér myndband við Óvær í dag en hann flytur það lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Tónlist 4. febrúar 2016 16:30
Selmubaninn fær ekki að vera kynnir á undankeppni Eurovision í Svíþjóð Má ekki vera á skjánum því hún kom fram í auglýsingaherferð fjarskiptafyrirtækis. Lífið 3. febrúar 2016 19:34
Páll Óskar syngur um Gleðibanka-syndrome íslensku þjóðarinnar "Lagið fjallar um okkur Íslendinga í Eurovision og viðbrögð þjóðarsálarinnar við keppninni,“ segir Páll Óskar. Lífið 2. febrúar 2016 12:00
Páll Óskar frumsýnir nýtt 30 ára afmælislag söngvakeppninnar Páll Óskar Hjálmtýsson, var rétt í þessu að deila glænýju lagi sem ber nafnið Vinnum þetta fyrirfram. Um er að ræða 30 ára afmælislag söngvakeppni sjónvarpsins. Tónlist 1. febrúar 2016 12:30
„Við erum kreisí í að fara til Stokkhólms“ „Við ákváðum að vera djörf og gera myndband,“ segir Sigga Eyrún sem hefur gefið út myndband við lagið Kreisí sem tekur þátt í undankeppni Eurovision. Tónlist 28. janúar 2016 15:30
Júró-uppeldi Ég horfði á upprifjun á þátttöku Íslands í júróvisjón árin 2006-2009 um helgina. Þetta er ekki í fjarlægðri fortíð en mér fannst það samt. Undraðist tísku og strauma. Fannst allt svo framandi og oft kjánalegt. Bakþankar 26. janúar 2016 07:00
Hlýddu á framlag fyrrverandi borgarstjóra til Eurovision Ólafur F. Magnússon samdi lag og texta við Nánd, sem Páll Rósinkrans syngur. Tónlist 25. janúar 2016 17:15
Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. Lífið 25. janúar 2016 10:50
Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. Lífið 25. janúar 2016 00:03
Vísir frumsýnir myndbandið við Eurovision-lagið Hugur minn er Þórunn Erna Clausen hefur gefið út myndband við Eurovison-lag sitt Hugur minn er sem er í flutningi Ernu Hrannar Ólafsdóttur og Hjartar Traustasonar. Lífið 23. janúar 2016 11:15
Tekjur af miðasölu á úrslit Söngvakeppninnar á níundu milljón króna Uppselt er á lokakvöldið í Laugardalshöll þar sem Loreen og Sandra Kim koma fram. Lífið 22. janúar 2016 16:59
Allir meðlimir ABBA komu saman í Stokkhólmi Kvöldverðarsýningin "Mamma Mia: The Party“ var frumsýnd í Gröna Lund í Stokkhólmi í gærkvöldi. Lífið 21. janúar 2016 10:33
Álitsgjafar Vísis telja þessi lög bera af í Söngvakeppninni í ár „Vá, þetta viðlag fer alveg á heilann“ Lífið 21. janúar 2016 09:00
Loreen flytur Euphoria í Laugardalshöll Sænska Eurovision-stjarnan Loreen kemur til landsins og flytur sigurlag sitt úr Eurovision á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í febrúar. Lífið 18. janúar 2016 07:00
Vísir frumsýnir myndband við Eurovision-lagið Ég sé þig Í dag opinberaði RÚV þau tólf lög sem munu keppa um að verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í vor. Lífið 15. janúar 2016 15:45