Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi

Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu.

Tónlist
Fréttamynd

Frægir popparar nýliðar í Eurovision

Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað.

Lífið
Fréttamynd

"Nútíma fullorðins“

Svefnljóð er áttunda hljóðversplata Ragnheiðar Gröndal, sem hefur, þrátt fyrir ungan aldur, lengi verið meðal eftirlætis söngkvenna þjóðarinnar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Skrítin bókaþjóð

Við viljum byrja þessa grein á að óska þeim til hamingju sem tilnefndir verða til íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár.

Skoðun
Fréttamynd

Eðalrokkari og fjögurra barna faðir

Stefán Jakobsson er rokkari af lífi og sál. Hann er söngvari hljómsveitarinnar Dimmu en vakti mikla athygli er hann flutti lagið Gaggó Vest í þættinum Óskalög þjóðarinnar. Stefán hefur sterka og kraftmikla rödd sem eftir er tekið um þessar mundir.

Lífið