Ný vegabréf fara í umferð eftir helgi Innleiðing nýrra vegabréfa hefur tekið fjögur ár og er stofnkostnaðurinn um 200 milljónir króna Innlent 31. janúar 2019 20:00
Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. Innlent 20. janúar 2019 10:45
Óþolandi hlutir sem fólk gerir á ferðalögum Það getur bæði verið þægilegt að ferðast og það getur einnig verið mjög pirrandi. Lífið 18. janúar 2019 13:30
Viltu finna sólina í vetur? Nú þegar einn lengsti mánuður ársins er genginn í garð eru væntanlega margir sem sakna hlýju, birtu og sólar. Vetrarfrí styttir biðina til sumarsins og það eru allmargir staðir að velja um. Lífið 7. janúar 2019 21:00
Óvænt ævintýri í Kína Rokksveitinni We Made God bauðst óvænt að spila á þrettán tónleikum í Kína árið 2018. Viðburðirnir voru mjög vel skipulagðir og starfsmenn tónleikastaða fagmenn fram í fingurgóma. Tónlist 7. janúar 2019 20:00
Vilja takmarka drykkju gesta Yfirvöld á Mallorca og öðrum eyjum í Balear-eyjaklasanum á Miðjarðarhafi hafa hug á því að banna hótelum að hafa áfengi með í tilboðum sem hljóða upp á „allt innifalið“. Erlent 29. ágúst 2018 06:00
Ævintýri ferðabarnfóstrunnar Alexöndru „enn þá betra en draumur“ Alexandra Kristjánsdóttir er nýkomin heim eftir heimsreisu með fimm manna bandarískri fjölskyldu. Alexandra gegndi starfi barnfóstru fjölskyldunnar í tæpt ár og segir ferðalagið hafa verið draumi líkast. Lífið 20. júlí 2018 17:00
Gerði heimildarmynd um útskriftarferðina Stefán Þór Þorgeirsson er nýlokinn námi við verkfræðideild Háskóla Íslands. Hann fagnaði áfanganum með útskriftarferð til Cancún í Mexíkó ásamt bekknum sínum og nýtti tækifærið til að taka upp heimildarmynd. Lífið 21. júní 2018 14:27
Nýtur lífsins í Sólarfylkinu Elva Agnarsdóttir stundar skiptinám við háskóla í Brisbane í Ástralíu. Skólinn er risastór, veðrið nær alltaf gott og fólkið er vinalegt. Eftir lokaprófin í júní ætlar hún að ferðast meira um landið. Lífið 13. maí 2018 13:00
„Ég held hann tali ekki íslensku þessi“ Frá klunna yfir í liðtækan snjóbrettakappa sem dreymir um stundir í brekkunum með börnunum. Lífið 1. apríl 2018 09:00
Bleiki goshverinn slær í gegn á samfélagsmiðli Ljósmynd af goshvernum Strokki, sem listamaður litaði bleikan vorið 2015, er vinsæl á samfélagsmiðlinum Pinterest. Innlent 10. mars 2018 17:45
Fengu nóg af hversdeginum og ferðast nú um heiminn Fjögurra manna fjölskyldu fannst tíminn farinn að æða áfram á óhóflegum hraða og dreif sig í heimsreisu. Nú njóta þau samverunnar og frelsisins og upplifa eitthvað nýtt á hverjum degi. Lífið 13. janúar 2018 10:00
Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. Lífið 16. desember 2017 12:00
Ferðamaður flaug sérstaklega aftur til Íslands til að sækja þýfi sem lögreglan hafði upp á Endurheimti ljósmyndabúnað upp á tæpa milljón krónur og ljósmyndir úr Evrópuferð hans og eiginkonunnar. Innlent 14. desember 2017 15:56
Dráttarbíll lokar veginum við Jökulsárlón Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum. Innlent 14. desember 2017 14:00
Fallegustu staðir Íslands fundnir: Vestfirðir heilla Hverjir eru fallegustu staðir landsins? Vísir leitaði til breiðs hóps álitsgjafa sem komst að niðurstöðu: Vestfirðir. Ásbyrgi, Dynjandi og Stórurð meðal staða sem komast líka á blað. Lífið 6. nóvember 2017 19:30
Segir aukið upplýsingaflæði geta valdið ruglingi hjá farþegum Farþegar vélanna sem seinkuðu frá Tenerif, Alicante og Malaga, hafa gagnrýnt lélega upplýsingagjöf og segja að misvísandi upplýsingar hafi borist þeim frá ferðaskrifstofum Heimsferða og Úrval Útsýns. Innlent 21. ágúst 2017 10:45
90 ára ferðalag um sögu Ferðafélags Íslands Ferðafélag Íslands gaf nýverið út veglegt afmælisrit. Í afmælisritinu er að finna fróðleik og fjölbreyttar sögur af kraftmiklum og lífsglöðum Íslendingum. Hugrún Halldórsdóttir, ritstjóri Ferðafélagans, segir viðtöl við göngugarpa veita innblástur. Lífið 21. júlí 2017 11:30
Bjó til fjórar stuttmyndir um Höfðaborg og fólkið á svæðinu "Ég fór út til Cape Town í apríl með það í huga að búa til mynd um borgina og fólkið. Hluti af verkefninu var svo líka að sýna frá á samfélagsmiðlum á rauntíma.“ Lífið 6. júlí 2017 15:30
Sól, sandur og neðansjávarhellar Yucatan hérað í Mexíkó býður upp á skemmtilega blöndu af fornmenningu Maya fólksins, sjávaríþróttum og endalausum hvítum ströndum. Lífið 1. júlí 2017 07:00
Settu lífið á Íslandi í bið til að fara á flakk Parið Helga Björk Árnadóttir og Hlynur Kristjánsson tóku sér frí frá vinnunni og sögðu skilið við lífið á Íslandi fyrir átta mánuðum. Síðan þá hafa þau ferðast um Suður-Ameríku og sjá ekki eftir neinu. Lífið 20. júní 2017 09:45
Töfraheimur Japans Það eru fá lönd í heiminum sem bjóða upp á jafn einstaka og fjölbreytta ferðamannaupplifun og Japan. Á tíu dögum má finna smjörþefinn af menningunni, skoða hof, borgir, klappa dádýrum og stinga sér í heita laug. Lífið 10. júní 2017 09:00
Vel hægt að ferðast ódýrt Fanney Sizemore eyðir hverri aukakrónu í ferðalög til útlanda. Undirbúningur sé lykillinn að ódýrri ferð. Lífið 8. maí 2017 10:00
Afríka er ódýrari en þú heldur Marga ferðalanga dreymir um ferðalag um Afríku enda mjög fjölbreytt afþreying þar í boði. Margir setja þó verðið fyrir sig, en ef vel er skoðað er hægt að lifa tiltölulega ódýrt á bakpokaferðalagi um "álfuna grænu“. Lífið 25. mars 2017 07:00
Fögur er hlíðin Fjöldi Íslendinga heldur út til náms eða vinnu á ári hverju. Fréttablaðið heyrði sögur nokkurra brottfluttra Íslendinga sem hafa búið sér heimili víðsvegar um heiminn. Lífið 9. október 2016 10:00
Hangikjöt besti matur á fjöllum Þórhildur Marteinsdóttir veit fátt skemmtilegra en ferðast um landið. Hún var rétt um vikugömul þegar hún hélt í sína fyrstu útilegu og þó hún sé bara sjö ára hefur hún farið í ótal óbyggðaferðir. Menning 7. júní 2005 00:01
Blómaborgin er alltaf í tísku Eftir rúmlega átta klukkustunda ferð frá Keflavík er lent á San Francisco-flugvelli. Við tekur hlýleg borg og eins og sagt er í dægurlagatextanum er vonast til að gestir hitti fyrir innilegt fólk. </font /></b /> Menning 30. maí 2005 00:01
Keyrir ferðamenn um Suður-Ameríku Svava Ástudóttir fór í ævintýraferð með hópi fólks sem ferðaðist um á stórum trukk. Hún heillaðist gjörsamlega af ferðamátanum, sem varð til þess að hún sótti um starf hjá fyrirtækinu og mun nú fara sína fyrstu ferð í sumar sem hópstjóri um Suður-Ameríku. Menning 19. maí 2005 00:01
Á gömlum bens yfir Alpana Hrólfur Sæmundsson og félagar hans í Stingandi strá fóru í ógleymanlega tónleikaferð um Evrópu Menning 19. maí 2005 00:01
Vanbúnum jöklaförum er voðinn vís Mikil hætta getur steðjað að þeim sem fara án leiðsagnar á jökul. Hjörleifur Finnsson fjallaleiðsögumaður vill af þeim sökum bera fram varnaðarorð. Menning 18. maí 2005 00:01