Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Hundruð flóttamanna drukknuðu á leið til Ítalíu

Flóttafólk sem lenti í skipsskaða á Miðjarðarhafi í gær var á leiðinni frá Egyptalandi áleiðis til Ítalíu. Fólkið ferðaðist á fjórum vanbúnum bátum. Flestir voru frá Sómalíu. Nærri þrjátíu manns var bjargað. Óttast er að

Erlent
Fréttamynd

Samningurinn gæti sprungið í loft upp

Samkvæmt samningi við Tyrki frá 20. mars mega ríki ESB senda flóttamenn aftur til Tyrklands frá og með deginum í dag. Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir samninginn geta sprungið af mörgum ástæðum.

Erlent
Fréttamynd

Send aftur til Sýrlands

Hundruð flóttamanna hafa flúið úr búðum á grísku eyjunum næst Tyrklandi. Samkvæmt samningi við Evrópusambandið á að flytja fólkið aftur til Tyrklands.

Erlent
Fréttamynd

„Eins og þau vilji slíta fjölskyldu mína í sundur“

Malsor Tafa er alþjóðlegur meistari í Taekwondo og nýbakaður faðir sem er að sækja um dvalarleyfi hér á grundvelli íþróttaiðkunar. Honum einum er gert að yfirgefa landið á meðan umsókn hans er unnin en hann vill ekki fara frá fjölskyldu sinni. Taekwondosamband Íslands segir hann ómissandi.

Innlent
Fréttamynd

Fékk hæli en ekkert húsaskjól

Flóttamanni, sem fékk hæli hér á landi fyrir um tveimur vikum, var í dag vísað úr því húsnæði sem Útlendingastofnun hafði útvegað honum. Mikill aðstöðumunur er milli flóttafólks á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Rauði krossinn gagnrýndi staðsetningu Arnarholts

Ekki var rætt sérstaklega við aðra íbúa Kjalarnes um komu hælisleitenda nema þá sem fyrir bjuggu á Arnarholti. Rauði Krossinn gagnrýndi lélegt aðgengi að samgöngum, matvöruverslunum og heilsugæslu áður en hælisleitendur voru fluttir inn.

Innlent
Fréttamynd

Óánægja með fundinn á Kjalarnesi

Íbúar segja Útlendingastofnun, Reykjavíkurborg og Rauða Krossinn ekki hafa gefið nægilega skýr svör á fundi er haldinn var í bænum í gær vegna hælisleitenda.

Innlent
Fréttamynd

Fimm fylgdarlaus börn á landinu

Nú eru fimm fylgdarlaus börn hér á landi og til meðferðar hjá Útlendingastofnun. Börnin eru í umsjá barnaverndaryfirvalda. Staða þeirra er afar misjöfn, sum þeirra hafa verið á flótta í nokkur ár.

Innlent
Fréttamynd

Líklega komnar aftur í hendur glæpamanna

Systurnar sem sættu meintu mansali báðu sjálfar um flutning úr landi. Þær fengu 761 krónu á dag frá ríkinu. Auk systranna eru fjórir aðrir með stöðu brotaþola í málinu. Réttargæslumaður þeirra segir þær ekki hafa farið aftur til

Innlent
Fréttamynd

Popúlismi aðalvandi stjórnmálanna

Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, ræðir ferilinn í pólitíkinni, stöðu Sjálfstæðisflokksins og flóttamannamálin sem eru henni sérstaklega hugleikin.

Innlent
Fréttamynd

Samkomulagið við Tyrkland gagnrýnt

Væntanlegt samkomulag Evrópusambandsins og Tyrklands sagt geta stangast á við alþjóðalög og reglur ESB. Hugmyndin er að í staðinn fyrir hvern sýrlenskan flóttamann, sem sendur er til baka til Tyrklands, taki ESB við einum sýrlenskum flótta

Erlent
Fréttamynd

Reynt að fá Tyrkland til samstarfs um lausn

Leiðtogar Evrópusambandsins hittu forsætisráðherra Tyrklands í gær. Norðurlandamærum Grikklands verður líklega lokað og stólað á að Tyrkir haldi flóttafólki innan landmæra sinna. Staðan sögð endurspegla mikilvægi Tyrklands.

Erlent