Farþegar sátu fastir um borð í fjóra tíma Veðrið setti strik í reikninginn hjá mörgum farþegum sem lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Innlent 16. apríl 2019 18:47
Landgangar komnir í notkun á ný Nú rétt fyrir klukkan 17 voru allir landgangar nema einn teknir í notkun. Innlent 16. apríl 2019 17:26
Öllu flugi Icelandair frá Keflavík frestað til 17:30 Aftakaveður er á svæðinu sem veldur röskun á flugi. Innlent 16. apríl 2019 16:32
Þrjár MAX-vélar Icelandair safna ryki við Boeing Field Enn er alls óvíst hvenær MAX-flugvélar bandaríska flugframleiðands Boeing frá grænt ljós á að hefja sig til lofts á ný. Óafhentar vélar hrannast nú upp við verksmiðju Boeing í grennd við Seattle. Viðskipti innlent 16. apríl 2019 15:30
Landgangar teknir úr notkun vegna veðurs Hvassviðri á Keflavíkurflugvelli. Innlent 16. apríl 2019 14:40
FME fór fram á að Hluthafa yrði lokað Fyrirkomulagi söfnunarinnar var breytt í kjölfarið. Viðskipti innlent 15. apríl 2019 14:59
FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. Viðskipti innlent 15. apríl 2019 13:03
Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. Viðskipti innlent 15. apríl 2019 11:31
„Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. Viðskipti innlent 15. apríl 2019 10:27
Felldu niður bótakröfu farþega WOW air vegna maura Vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum sem seinkað för hennar um 22 klukkutíma. Innlent 15. apríl 2019 08:22
Gatwick-drónarnir á ábyrgð „innanbúðarmanns“ Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. Erlent 15. apríl 2019 08:19
Nokkur fjöldi bíður enn Allar áætlanir til og frá Keflavíkurflugvelli stóðust í gær. Rúmlega 3.600 farþegar Icelandair sátu fastir vegna veðurs á föstudaginn og fram á seinnipartinn á laugardaginn. Innlent 15. apríl 2019 07:00
Umsjónarmaður Hluthafa stígur fram Vefurinn er kostaður af byggingafyrirtækinu Sólhúsi ehf. Viðskipti innlent 14. apríl 2019 22:14
„Fólk þarf að passa sig á svona“ Tölvuöryggissérfræðingur segir það ekki traustvekjandi að forsvarsmenn Hluthafa.com vilji nafnleynd. Viðskipti innlent 14. apríl 2019 21:42
American Airlines framlengir kyrrsetningu MAX 8 Flugfélagið American Airlines hefur ákveðið að framlengja kyrrsetningu Boeing 737 MAX 8 véla félagsins fram yfir sumartímann. Erlent 14. apríl 2019 21:37
Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. Viðskipti innlent 14. apríl 2019 20:40
Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. Viðskipti innlent 14. apríl 2019 19:13
Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Viðskipti innlent 14. apríl 2019 13:12
Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. Erlent 14. apríl 2019 11:22
Betur gekk að koma fólki frá borði Veðrið á suðvesturhorninu undanfarna sólarhringa hefur varla farið fram hjá neinum. Mikið hefur verið fjallað um hvassviðrið og þá helst áhrif þess á flugsamgöngur. Innlent 14. apríl 2019 09:43
Fyrsta ferð flugvélar með lengsta vænghaf í heimi Er ætlað að koma gervitunglum á sporbraut á ódýrari hátt. Erlent 13. apríl 2019 23:37
Þakklæðning á hárri byggingu á Keflavíkurflugvelli að fjúka Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu. Innlent 13. apríl 2019 22:35
Skúli sagður hafa fundað með eigendum KEA-hótela Einn af þeim er bandarísku fjárfestirinn sem velti fyrir sér hvers vegna yfirvöld komu ekki WOW til aðstoðar. Viðskipti innlent 13. apríl 2019 19:44
„Ég var ekki rekinn“ Segir ákvörðunina um starfslok alfarið sína. Viðskipti innlent 13. apríl 2019 18:17
Flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli aflýst Flugi flugfélagsins Air Iceland Connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Áður hafði flugi frá Keflavíkurflugvelli í dag verið aflýst en komum sem áætlaðar voru síðdegis hafði verið frestað til kvölds. Innlent 13. apríl 2019 16:52
Biður farþega um að sýna biðlund vegna flugtafa Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir allt kapp vera lagt á það að koma farþegum á áfangastaði og reyna leysa úr þeirri stöðu sem uppi er eftir að tugum flugferða var frestað vegna veðurs. Innlent 13. apríl 2019 16:51
Hvassviðrið setur flugsamgöngur enn úr skorðum Hvassviðrið sem hrjáði Keflavíkurflugvöll í gærkvöld heldur áfram að valda vandræðum. Vegna veðurspár hefur verið gripið til þess ráðs að aflýsa seinni-parts flugi til Bandaríkjanna og Evrópu. Innlent 13. apríl 2019 09:42
Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Innlent 12. apríl 2019 22:37
Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Flugi hefur verið aflýst og farþegar einnar flugvélar sitja enn fastir um borð vegna veðurs. Innlent 12. apríl 2019 21:49
Varð strandaglópur í Boston Fyrrverandi flugfreyjur WOW air halda fatamarkað á morgun til að fá örlítinn aur í vasann. Mikil samtaða og kærleikur hefur ríkt þeirra á milli síðustu tvær vikur. Innlent 12. apríl 2019 20:00