Þunnildi frekar en þrumandi skemmtun Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið söngleikinn Slá í gegn eftir Guðjón Davíð Karlsson sem einnig leikstýrir, en sýningin er smíðuð að stórum hluta úr lögum Stuðmanna. Verkefnið er eitt það stærsta sem Þjóðleikhúsið framleiðir á leikárinu en stór leikarahópur kemur fram í sýningunni ásamt bæði dönsurum og sirkuslistafólki. Gagnrýni 1. mars 2018 05:00
Djassinn komst ekki á flug Fínar lagasmíðar en flutningur í heild var ekki ásættanlegur auk þess sem kynning laganna var klaufaleg. Gagnrýni 23. febrúar 2018 16:00
Ástin er eins og vatnið og vatnið er kalt og djúpt Undarleg ástarsaga. Magnaður seiður. Ógleymanleg og áleitin mynd. Verður hvorki fallegra né betra. Gagnrýni 22. febrúar 2018 14:00
Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22. febrúar 2018 13:00
Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22. febrúar 2018 13:00
Eldtungur stigu næstum því upp úr fiðlunni Frammistaðan olli ekki vonbrigðum. Spilamennskan var mjúk en breið, hljómurinn fallega mótaður, hraðar tónarunur fullkomlega af hendi leystar. Styrkleikajafnvægið á milli píanósins og strengjahljóðfæranna var auk þess prýðilegt. Gagnrýni 21. febrúar 2018 12:00
Ástarflækjur, loftfimleikar og sítrónur Öðruvísi og ögrandi sýning um afkima ástarinnar. Gagnrýni 15. febrúar 2018 13:00
Myndræn tónlist, myrk og rómantísk Sundurleit dagskrá sem komst ekki almennilega í gang fyrr en eftir hlé. Gagnrýni 13. febrúar 2018 08:00
Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. Gagnrýni 10. febrúar 2018 09:00
Gæsahúð, fiðringur og tár Winston Churchill er einn af risum 20. aldarinnar. Einn af aðalleikurunum í einhverjum skelfilegasta hildarleik í sögu mannkyns, heimsstyrjöldinni síðari. Og einnig margbrotinn og stórfenglegur persónuleiki. Gagnrýni 8. febrúar 2018 23:15
Á vængjum ástarinnar Lói er varla skriðinn úr egginu þegar áföllin dynja yfir en margur er knár þótt hann sé smár. Gagnrýni 8. febrúar 2018 22:00
Á vængjum ástarinnar Feykilega vel heppnuð teiknimynd. Áferðarfögur, fyndin, spennandi og falleg. Fullt hús stjarna að skipun einnar tíu ára. Gagnrýni 8. febrúar 2018 22:00
Vélbyssuskothríð í Hörpu Kraftmikil og ástríðufull túlkun, glæsileg tækni, en flygillinn var svo harður að tónlistin fór fyrir lítið. Gagnrýni 6. febrúar 2018 10:15
Gamansemi dugar ekki alltaf til Nokkur spaugileg atriði duga ekki til að skapa heila sýningu. Gagnrýni 30. janúar 2018 09:45
Oftar gott en ekki Tónleikarnir byrjuðu vel en eftir hlé var of mikið um feilnótur og sópranröddin var óþarflega hvöss. Gagnrýni 26. janúar 2018 10:15
Ein besta hljómsveit heims stóð undir nafni Stórfenglegir tónleikar með frábærri hljómsveit og einleikara. Gagnrýni 25. janúar 2018 09:30
Á mörkum góðs og ills Leikhópurinn styðst við sterkt handrit en heildarmyndin er gölluð. Gagnrýni 23. janúar 2018 11:00
Neðanjarðarskop í Skeifunni Skondin skopsmíð en göt á heildarmyndinni leynast of víða. Gagnrýni 20. janúar 2018 12:00
Þrjú hundruð þúsund lundar í spottum?… Bráðfyndin samfélagsádeilda sem vekur upp fjölda spurninga um íslenskt samfélag. Gagnrýni 18. janúar 2018 11:00
Sál manneskjunnar á hjara veraldar Köflótt sýning þar sem Þuríður Blær sýnir sannkallaðan stjörnuleik. Gagnrýni 17. janúar 2018 10:15
Blómsturtíð barnanna hefst snemma Fallegt leikhúsfræ sem vonandi fær leikhúsáhugann til að blómstra. Gagnrýni 11. janúar 2018 12:00
Svanurinn svífur á sálina í firnasterku látleysi sínu Djörf tilraun sem gengur upp og skilar sér í eftirminnilegri mynd sem engin hugsandi manneskja má missa af. Gagnrýni 11. janúar 2018 11:30
Ný kammersveit gefur eldri ekkert eftir Stórgóðir tónleikar með vönduðum hljóðfæraleik og glæsilegri tónlist. Gagnrýni 11. janúar 2018 10:00
Hvað ef … Hrollvekjandi og óvenjuleg spennusaga um seinni heimsstyrjöldina eins og hún hefði getað orðið. Gagnrýni 30. desember 2017 11:30
Ungir, ástsjúkir og upprennandi Skemmtileg lýsing á veruleika og hugmyndaheimi ungra, listhneigðra og ástsjúkra stráka í Reykjavík samtímans. Gagnrýni 30. desember 2017 11:00
Öldurót kynslóðanna Íslensk nýklassík framreidd á hefðbundinn en heillandi máta. Gagnrýni 29. desember 2017 11:00
Þegar hjartað missir taktinn Hjartaskerandi og margradda örlagasaga Ástu, bók sem grípur lesandann. Gagnrýni 21. desember 2017 10:30
Síðasta lag fyrir fréttir Merkileg útgáfa með glæsilegum píanista og framvörðum íslenskrar sönglistar. Gagnrýni 20. desember 2017 11:00