Axel og Berglind efst að loknum fyrsta keppnisdegi Fyrsta keppnisdegi af þremur er lokið á Leirumótinu er lokið. Axel Bóasson og Berglind Björnsdóttir eru efst sem stendur. Golf 4. júní 2021 23:01
Uppátækjasami meistarinn sem vill segja fleiri brandara Suðurkóreski „grallaraspóinn“ A Lim Kim þykir ekki sigurstrangleg á Opna bandaríska mótinu, einu risamótanna fimm í golfi kvenna, sem hefst í dag. Þannig var það líka síðast þegar mótið fór fram en samt vann hún. Golf 3. júní 2021 15:30
Panta mat á 9. holu með nýrri lausn frá Dineout.is Golfarar nýttu sér nýja snertilausa pöntunarþjónustu Dineout.is á Palla Open. Samstarf 31. maí 2021 13:00
Tiger Woods segist aldrei hafa fundið eins mikinn sársauka Tiger Woods þekkir það vel að vinna sig til baka eftir erfið meiðsli. Hann hefur samt aldrei kynnst öðru eins og nú. Golf 28. maí 2021 09:30
Tveir af bestu kylfingum heims miklir óvinir: Gott að búa frítt í hausnum á þér Bandarísku kylfingarnir Bryson DeChambeau og Brooks Koepka eru engir vinir og deilur þeirra eru komnar út í það að þeir eru farnir að skjóta á hvorn annan á samfélagsmiðlum. Golf 27. maí 2021 09:30
Svo mikið gekk á lokaholunni að forstjóri PGA þurfti að biðjast afsökunar Öryggisverðirnir á PGA-meistaramótinu um helgina misstu stjórn á áhorfendaskrílnum á úrslitastundu og kylfingarnir Phil Mickelson og Brooks Koepka lentu báðir í vandræðum að komast leiðar sinnar á lokaholunni. Golf 25. maí 2021 13:30
Mickelson sá elsti í sögunni til að vinna risamót Hinn fimmtugi Phil Mickelson varð í gærkvöld elsti kylfingur sögunnar til að vinna risamót í golfi. Hann vann þá sigur á PGA-meistaramótinu. Var þetta í annað sinn á ferlinum sem Mickelson vinnur PGA-meistaramótið. Golf 24. maí 2021 11:31
Ragnhildur sló vallarmetið en Guðrún Brá og Aron Snær stóðu uppi sem sigurvegarar Þriðja og síðasta hringnum á B59 Hotel mótinu lauk í dag en mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og telur einnig til stiga á heimslista. Golf 23. maí 2021 18:43
Verður Mickelson sá elsti til að vinna risamót? Kylfingurinn Phil Mickelson er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi þegar einum hring er ólokið. Þriðji hringurinn var leikinn í gærkvöld og í nótt á Kiawah-eyju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Golf 23. maí 2021 11:31
Mickelson og Oosthuizen leiða eftir annan hring Öðrum hring PGA-meistaramótsins í golfi á Kiawah-eyju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum lauk í nótt. Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen lék manna best í gær og leiðir mótið ásamt Phil Mickelson. Golf 22. maí 2021 10:31
Kanadamaðurinn Conners á toppnum eftir fyrsta hring Corey Conners er sem stendur efstur á PGA-meistaramótinu í golfi en fyrsta hring lauk rétt í þessu. Hinn 29 ára gamli Conners lék hringinn á fimm höggum undir pari og er tveimur höggum á undan næstu mönnum. Golf 20. maí 2021 23:45
Bretarnir gætu notið sín í vindinum á einum erfiðasta velli heims Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur, kveðst afar spenntur fyrir PGA meistaramótinu sem hefst í dag. Leikið er á Kiawah Island vellinum í Suður-Karólínu sem er ógnarlangur og mjög erfiður. Golf 20. maí 2021 15:31
Golfkastarar hafa mesta trú á Johnson og Schauffele á PGA Sigmundur Einar Másson og Þórður Rafn Gissurarson, stjórnendur Golfkastsins, telja Dustin Johnson og Xander Schauffele líklegasta til afreka á PGA meistaramótinu sem hefst í dag. Golf 20. maí 2021 14:31
Vill fá Tiger Woods með sér Steve Stricker, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, hefur verið í sambandi við Tiger Woods um að vera varafyrirliði liðsins í haust. Golf 20. maí 2021 10:30
Til greina kemur að setja kvóta á rástímana Ásókn í að komast að á golfvelli á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei verið meiri og bitist er um rástímana. Sekúndum eftir að opnað hefur verið fyrir skráningu eru allir tímar bókaðir; ýmsum til mikillar mæðu. Innlent 15. maí 2021 08:01
Meistaramótið í Betri bolta haldið í annað sinn Mótaröðin Meistaramótið í Betri bolta er að hefjast. Allir geta tekið þátt og keppa sigurvegararnir sem fulltrúar Íslands á mótinu á Algarve í Portúgal. Samstarf 14. maí 2021 11:36
Rory McIlroy endaði átján mánaða þurrkatíð í gærkvöldi Eins og hálfs árs bið norður írska kylfingsins Rory McIlroy er á enda eftir að hann vann Wells Fargo Championship golfmótið í gærkvöldi. Golf 10. maí 2021 10:31
Tiger kominn á fætur með traustan vin sér við hlið Kylfingurinn Tiger Woods var aftur mættur á golfvöllinn í gær eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi í febrúar. Woods var þó ekki að slá, enda á hækjum eftir að hafa fótbrotnað illa í slysinu. Golf 24. apríl 2021 10:30
Sigurður Pétursson er látinn Sigurður Pétursson, þrefaldur Íslandsmeistari í golfi, golfkennari og fararstjóri, er látinn sextugur að aldri. Sigurður lést í gærmorgun að því er segir í tilkynningu frá fjölskyldu hans á Facebook. Innlent 20. apríl 2021 11:28
Golffár á Fróni og nú þegar slegist um rástímana Áhugi á golfinu hefur ekki verið eins mikill í annan tíma á Íslandi. Þó tímabilið sé ekki hafið og nú sé svokallað vetrargolf stundað, sem áður var bara meðal þeirra hörðustu, eru allir rástímar sem í boði eru upp bókaðir og biðlistar í að komast í klúbbana. Innlent 17. apríl 2021 08:00
Matsuyama fékk kveðju frá Tiger: „Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn“ Hideki Matsuyama fékk fjölmargar kveðjur eftir sigurinn á Masters-mótinu í gær, meðal annars frá Tiger Woods og forsætisráðherra Japans. Golf 12. apríl 2021 15:30
Eilíf ferðalög tóku sinn toll og á endanum tók hún heilsuna fram yfir íþróttina Valdís Þóra Jónsdóttir, fyrrverandi atvinnukylfingur, segir að krónísk bakmeiðsli séu ástæða þess að hún hafi lagt kylfurnar á hilluna. Hún ákvað að taka andlega og líkamlega heilsu fram yfir golf, íþróttina sem var hennar atvinna. Golf 12. apríl 2021 14:30
Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. Golf 12. apríl 2021 08:31
Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. Golf 11. apríl 2021 23:04
Ljúfir tónar Kaleo undir opnunaratriði Masters-mótsins Lagið I Want More úr smiðju íslensku hljómsveitarinnar Kaleo heyrðist undir atriði sem spilað var í sjónvarpstækjum víða um heim á fimmtudag, rétt áður en Masters-mótið, eitt stærsta golfmót heims, var sett. Lífið 11. apríl 2021 17:10
Rose fataðist flugið og myndarleg forysta Hideki fyrir lokadaginn Hideki Matsuyama er með forystuna á Masters mótinu í golfi fyrir fjórða og síðasta hringinn sem fer fram á morgun. Golf 10. apríl 2021 23:00
„Var farið að setjast á sálina“ Valdís Þóra Jónsdóttir segir að endalaus meiðsli hafa sest á sálina. Það hafi svo endað með að vegna þrálátra og slæmra meiðsla hafði hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. Golf 10. apríl 2021 19:01
Rose áfram á toppnum Öðrum hring Masters-mótsins í golfi er nú lokið. Englendingurinn Justin Rose heldur toppsæti mótsins en hann lék hring dagsins á pari og er því sem fyrr sjö höggum undir pari. Golf 9. apríl 2021 23:00
Sjáðu Fleetwood skrá sig í Masters-sögubækurnar með því að fara holu í höggi Enski kylfingurinn Tommy Fleetwood komst í fámennan hóp þegar hann fór holu í höggi á Masters-mótinu í gær. Golf 9. apríl 2021 11:30
Tiger vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið Tiger Woods vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið sem hann lenti í febrúar. Þá fannst tómt lyfjaglas í bílnum hans. Golf 9. apríl 2021 10:30