
Sjáðu meyra landsliðsstráka hlusta á magnaða útgáfu af „Ég er kominn heim“
Það er ekki að ástæðulausu að leikmenn og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta tala um þann ótrúlega stuðning sem íslenska landsliðið hefur fengið hingað til á heimsmeistaramótinu í handbolta.