
Karen Knúts ætlaði alltaf að spila í vetur en „Toggi tók mig úr umferð“
Karen Knútsdóttir hefur farið á kostum inn á handboltavellinum undanfarin ár og var kosin besti leikmaður úrslitakeppninnar þegar Fram varð Íslandsmeistari síðasta vor. Hún spilar ekki með Fram í vetur.