

Handbolti
Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Óli Stef aftur í þjálfun
Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur ákveðið að snúa sér aftur að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn til starfa í Þýskalandi.

Gummersbach í toppsætið á nýjan leik
Íslendingalið Gummersbach er komið í toppsæti þýsku B-deildarinnar í handbolta á nýjan leik eftir öruggan heimasigur á Grosswallstadt í kvöld, lokatölur 35-27.

EHF fetar í fótspor FIFA og UEFA varðandi Rússland
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að lands- og félagslið frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að taka þátt í mótum á vegum sambandsins. Ástæðan er innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við innrásina.

Hergeir skoraði bara eitt mark en fékk 9,2 í sóknareinkunn hjá HB Statz
Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var mikilvægur sínu liði í eins marks sigri á Stjörnunni í Garðabænum í gær.

IOC segir íþróttasamböndum að banna Rússa og Hvít-Rússa
Alþjóða ólympíunefndin, IOC, hefur nú sent út skilaboð til íþróttasamtaka um allan heim um að þau leyfi ekki þátttöku rússneskra eða hvítrússneskra íþróttamanna, vegna innrásarinnar í Úkraínu.

Halldór Jóhann: Getum ekki farið að pæla í bikarhelginni strax
Halldór Jóhann Sigfússon var að vonum sáttur með sitt lið er það vann eins marks sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld í 16. umferð Olís deild karla.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dramatískur sigur Selfyssinga
Selfoss stóð uppi sem sigurvegari í hörkuspennandi leik í 16. umferð Olís deildar karla gegn Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem Stjarnan leiddi með tveimur mörkum í hálfleik en eftir harða baráttu sigraði Selfoss með einu marki. Lokatölur 26-27.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 26-25 | Hrikalegt bakslag fyrir HK-inga
Vart gæti orðið við aukna notkun hjartalyfja í Mosfellsbæ ef fram heldur sem horfir hjá liði Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta á þessu ári. Liðið náði að komast yfir á síðustu stundu gegn HK í dag og vinna 26-25.

„Látið þá vera og búið til ykkar eigin leikmenn“
Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segir sína menn einfaldlega hafa farið á taugum á lokakaflanum og því tapað gegn Aftureldingu í dag, í Olís-deild karla í handbolta. Hann sendi öðrum félögum tóninn á fleiri en einn veg eftir leik, sem og sérfræðingum Seinni bylgjunnar.

„Vildum gera betur heldur en í bikarleiknum“
Haukar völtuðu yfir Gróttu og unnu fjórtán marka sigur 38-24. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með frammistöðu liðsins.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-20| Valsarar völtuðu yfir KA
Valur tók á móti KA í 16. Umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Í fyrri leik liðana sem fór fram á Akureyri í október sigruðu Valsmenn öruggan 9 marka sigur og við búist að KA-menn myndu mæta með hefndarhug í þennan leik.

Orri Freyr markahæstur í öruggum sigri Elverum
Noregsmeistarar Elverum eru áfram með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir ellefu marka sigur á Nærbo í dag.

Snorri Steinn: „13 marka sigur gerist ekki á hverjum degi“
Snorri Steinn Guðjónsson var sáttur þegar Valsarar sigruðu KA með þrettán mörkum í Olís-deild karla í dag. Valsarar mættu gríðarlega öflugir til leiks og tóku völdin strax á fyrstu mínútunum. Lokatölur 33-20.

Arnar Birkir markahæstur í naumum sigri
Íslendingalið Aue vann góðan sigur á Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag.

Ómar markahæstur í stórsigri
Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg kjöldró Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Magdeburg vann 19 marka sigur, 25-44.

Andri og Viggó höfðu betur í Íslendingaslag
Þrír íslenskir handboltamenn komu við sögu í leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Donni næstmarkahæstur í sigri
Kristján Örn Kristjánsson var öflugur í sigri PAUC AIX í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Hrósaði Val fyrir að fara í 7 á 6: „Gerðu það til að höggva á hnútinn“
Farið var yfir leik Fram og Vals í Olís-deild karla í handbolta í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni og Valsliði hans sérstaklega.

Nancy tapaði þrátt fyrir stórleik Elvars
Elvar Ásgeirsson átti stórleik er Nancy tapaði með fjögurra marka mun fyrir Chambéry í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 32-36.

Loks töpuðu Viktor Gísli og félagar í GOG | Öruggt hjá Álaborg
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í GOG töpuðu sínum fyrsta deildarleik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Liðið tapaði þá með þriggja marka mun gegn Ribe-Esbjerg, lokatölur 30-27.

Kyssti KA-merkið og Arnar og sannfærði sérfræðingana um breytta tíma
„Þetta er herra KA,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Seinni bylgjunni og birti myndskeið af ástríðufullum Jóni Heiðari Sigurðssyni í jafntefli KA við ÍBV í Olís-deildinni í handbolta í gærkvöld.

Upphitun Seinni bylgjunnar: Uppgjör tveggja liða sem þurfa að gefa í
Strákarnir í Seinni bylgjunni hituðu vandlega upp fyrir 16. umferðina í Olís-deild karla í handbolta og þáttinn má sjá hér á Vísi.

Stórleikir í undanúrslitum bikarsins
Það verða sannkallaðir stórleikir á dagskrá í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna og karla í handbolta í mars en dregið var í dag.

Arnar frá Færeyjum í Kórinn
Arnar Gunnarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá HK og mun stýra kvennaliði félagsins í handbolta út leiktíðina.

Seinni bylgjan: Besti leikmaður Vals svona „diet“-útgáfa af Ómari Inga
Arnór Snær Óskarsson átti mjög góðan leik þegar Valsmenn sóttu tvö stig í Safarmýrina eftir sigur á nágrönnum sínum í Fram í Olís deild karla í vikunni. Arnór var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni.

Harri ætlaði að hætta í sumar en var rekinn
Eftir að hafa sagt frá því í viðtali í byrjun vikunnar að hann myndi hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta í sumar hefur Halldór Harri Kristjánsson nú verið rekinn frá félaginu.

„Deildin er ekki að fara í gjaldþrot og það eru engir leikmenn með frjálsa för“
Formaður handknattleiksdeildar Selfoss segir það algjört „kjaftæði“ að deildin rambi á barmi gjaldþrots og vilji rifta samningum við leikmenn. Staðan sé þó vissulega erfið eftir tvö ár af takmörkunum tengdum kórónuveirufaraldrinum.

Einar Bragi búinn að semja við FH
Einar Bragi Aðalsteinsson, sem skotist hefur upp á stjörnuhimininn í Olís-deild karla í handbolta í vetur, fer í sumar frá HK til FH.

Valur lagði Fram með minnsta mun
Það var boðið upp á æsispennandi viðureign að Hlíðarenda í kvöld þegar Valskonur fengu Fram í heimsókn í Olís deildinni í handbolta.

Erlingur: Sáttur með eitt stig úr því sem komið var
KA og ÍBV skildu jöfn, 32-32, í KA heimilinu í kvöld.