Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 26-25 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn Montrétturinn er Hauka eftir að hafa sigrað FH í Hafnarfjarðarslag á Ásvöllum í dag, 26-25. Handbolti 19. september 2020 17:45
Leik lokið: KA/Þór - Stjarnan 21-23 | Stjarnan með sterkan útisigur KA/Þór og Stjarnan mættust í Olís-deild kvenna á Akureyri. Fór það svo að Stjarnan vann sterkan útisigur. Handbolti 19. september 2020 16:50
Áhorfendabann á leikjum á vegum HSÍ og KKÍ um helgina Áhorfendur eru ekki leyfðir á handboltaleikjum á vegum HSÍ þessa helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu sambandsins sem send var á fjölmiðla. Handbolti 19. september 2020 13:13
Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19. september 2020 06:00
Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. Handbolti 18. september 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. Handbolti 18. september 2020 22:45
FH riftir samning sænska leikstjórnandans Handknattleiksdeild FH hefur rift samningi sínum við Zöndru Jarvin og mun hún því ekki spila með liðinu í Olís-deild kvenna í vetur. Handbolti 18. september 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 24-24 | Meistararnir björguðu jafntefli í blálokin Íslandsmeistararnir svo gott sem stálu stigi gegn KA á heimavelli í kvöld, lokatölur 24-24. Handbolti 18. september 2020 21:15
Íslendingalið Kristianstad taplaust á toppnum Íslendingalið Kristianstad hefur farið einkar vel af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið lagði Önnereds í kvöld með 13 marka mun, 33-20. Handbolti 18. september 2020 21:00
Gunnar og Rúnar sáu til að Ribe-Esjberg landaði loks sigri Rúnar Kárason og Gunnar Steinn Jónsson sáu til þess að Ribe-Esjberg landaði sigri gegn Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir með Vendsyssel sem mátti þola tveggja marka tap. Handbolti 18. september 2020 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. Handbolti 18. september 2020 19:55
Valur með talsvert meira fjármagn en við Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir. Handbolti 18. september 2020 19:45
Hversu hátt getur Krían flogið? Kría er annað tveggja nýrra liða í Grill-66 deildinni í handbolta. Deildin fer af stað í kvöld og eina spurningin er hversu hátt getur Krían flogið? Handbolti 18. september 2020 19:30
Þrír leikir í 32 liða úrslitum Það verða aðeins þrír leikir í 32 liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta en þar af eru tveir stórleikir. Handbolti 18. september 2020 18:15
Sjáðu lokaandartökin í háspennuleikjum í Olís deildinni í gær Helstu atvikin og viðtöl eftir leikina þrjá í Olís-deild karla í handbolta í gær má sjá hér á Vísi. Handbolti 18. september 2020 17:00
Ekki mikill kostnaðarmunur á að reisa nýja höll fyrir 5.000 eða 8.600 áhorfendur Starfshópi um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir þykir æskilegast að ný höll rísi í Laugardalnum í Reykjavík. Sport 18. september 2020 16:01
Arnar Daði: Ég er ekki að fara að skáka og máta Patta og Aron Kristjáns Arnar Daði Arnarsson, þjálfari nýliða Gróttu í Olís-deild karla, var svekktur með jafntefli sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. Handbolti 17. september 2020 22:45
Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. Handbolti 17. september 2020 22:20
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. Handbolti 17. september 2020 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. Handbolti 17. september 2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-25 | Jafnt á Seltjarnarnesi Grótta og Stjarnan deildu á milli sín stigunum eftir leik kvöldsins en þau gerðu 25-25 jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 17. september 2020 20:45
Aron lék í öruggum sigri Barcelona | Óðinn Þór skoraði fjögur Aron Pálmarsson var á sínum stað í liði spænska stórliðsins Barcelona er liðið vann góðan sigur í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Óðinn Þór Ríkharðsson var einnig í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 17. september 2020 19:00
Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Sport 17. september 2020 06:00
Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Sport 17. september 2020 06:00
Flensburg stal sigrinum af Íslendingaliðinu undir lokin Íslendingalið Vive Kielce mátti þola svekkjandi tap gegn Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson fjögur í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 16. september 2020 20:30
Dreymir um að komast út á völl og spila handbolta að nýju Svava Kristín ræddi við landsliðsmarkvörðinn Hafdísi Renötudóttur en hún hefur ekki snúið aftur á völlinn eftir að hafa fengið höfuðhögg í sumar. Handbolti 16. september 2020 20:00
Elvar Örn fór mikinn í góðum bikarsigri Skjern Elvar Örn Jónsson fór mikinn í liði Skjern er það lagði SønderjyskEaf velli danska bikarnum með sex marka mun, 33-27. Þá lék Sveinn Jóhannsson með liði SønderjyskE. Handbolti 16. september 2020 18:45
Flestar úr Fram í landsliðshópnum Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Handbolti 16. september 2020 16:55
Lá fyrir í rúma viku eftir komuna til landsins en á að vera klár fyrir grannaslaginn Sænski leikstjórnandinn, Zandra Jarvin, sem FH fékk fyrir tímabilið lagðist í flensu skömmu eftir komuna til Íslands. Handbolti 16. september 2020 14:29
Sögðu Ragnheiði nota of margar tilraunir: Varð að skjóta því hún fékk enga hjálp Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu skotnýtingu Ragnheiðar Júlíusdóttir, í 25-24 sigri Fram á HK, skilning og kölluðu eftir meira framlagi frá samherjum hennar. Handbolti 15. september 2020 16:30