Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

„Kannski þarf hreyfingin að fara í nafla­skoðun“

„Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor í Val

Handknattleiksmaðurinn Viktor Sigurðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Frá þessu greinir Valur á samfélagsmiðlum sínum.

Handbolti
Fréttamynd

Átta íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach | Fimmta tap Ýmis og félaga í röð

Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er nú nýlokið og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið Gummersbach vann öruggan sjö marka sigur gegn Wetzlar, 37-30, þar sem átta íslensk mörk litu dagsins ljós, en Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fimmta tap í röð er liðið heimsótti Füchse Berlin.

Handbolti
Fréttamynd

Níu mörk Kristjáns dugðu ekki til

Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC máttu þola þriggja marka tap er liðið heimsótti Chambery Savoie í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-30.

Handbolti
Fréttamynd

Höfum ekki áhuga á að fara í sumarfrí strax

„Þetta var okkar langbesti leikur í vetur“, sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 14 marka sigur á Stjörnunni norður á Akureyri í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni en leikurinn endaði 34 - 18 og var sigur heimakvenna aldrei í hættu.

Sport