„Samfélagið hætti aldrei að moka“ Theodór Sigurbjörnsson rifjaði upp eldgosið í Heimaey þegar hann reyndi að útskýra fyrir sérfræðingunum í Seinni bylgjunni af hverju lið ÍBV virðist alltaf best þegar allt er undir í lok leikja. Handbolti 24. maí 2023 13:30
„Finnur ekki betri gæja og því var ógeðslega erfitt að eiga þetta samtal“ Birgir Steinn Jónsson spilar ekki með Gróttu í Olís deild karla í handbolta næsta vetur því hann hefur samið við bikarmeistara Aftureldingar. Hann ræddi ákvörðunina og samtals hans við Róbert Gunnarsson. Handbolti 24. maí 2023 12:30
Hornabræður í Mosfellsbæinn Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason hafa samið við bikarmeistara Aftureldingar í handbolta til tveggja ára. Handbolti 24. maí 2023 09:39
Logi Geirs ætlar að mæta til Eyja í þyrlu Eyjamenn geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta karla á föstudaginn og þá unnið titilinn í fyrsta sinn á heimavelli. Í hin tvö skiptin hefur Eyjaliðið sótt Íslandsbikarinn til Hafnarfjarðar en nú geta þeir lyft honum út í Vestmannaeyjum. Handbolti 24. maí 2023 09:01
Viðræður í höfn og Snorri stýrir strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson verður næsti landsliðsþjálfari Íslands í handbolta karla og heldur því um stjórnartaumana þegar strákarnir okkar spila á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Handbolti 24. maí 2023 08:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. Handbolti 23. maí 2023 20:54
Rúnar: Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla ÍBV er komið í 2-0 í einvígi sínum gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur í spennandi leik að Ásvöllum. Lokatölur 26-29. Handbolti 23. maí 2023 20:17
Sigurvegarinn í leik eitt orðið Íslandsmeistari í 78 prósent tilfella Tölfræðin er ekki beint hliðholl Haukum í einvígi þeirra við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 23. maí 2023 15:01
Tveir Íslendingar tilnefndir sem þeir bestu Tveir af strákunum okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem bestu leikmenn ársins í kosningu evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Handbolti 23. maí 2023 13:30
Birgir Steinn í Mosfellsbæinn Birgir Steinn Jónsson er genginn í raðir bikarmeistara Aftureldingar. Hann hefur verið besti leikmaður Gróttu undanfarin ár. Handbolti 22. maí 2023 15:28
Horfa áfram til Íslands og hafa nú tryggt sér Döhler Eftir að hafa varið mark FH með mikilli prýði í Olís-deildinni í handbolta síðustu fjögur ár er Þjóðverjinn Phil Döhler búinn að skrifa undir samning við „Íslandsvinina“ í Karlskrona í Svíþjóð. Handbolti 22. maí 2023 14:00
Þjálfari Teits sár og svekktur út í vinnuveitendur sína Handboltaþjálfarinn Mark Bult segir vinnuveitendur sína hjá Flensburg, sem Teitur Örn Einarsson leikur með, aldrei hafa gefið sér raunverulegt tækifæri á að sanna sig. Handbolti 22. maí 2023 13:31
Mamman og systirin í tvískiptum treyjum Tilfinningarnar verða eflaust blendnar, sama hvernig fer, hjá fjölskyldu bræðranna Sigtryggs Daða og Andra Más í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 22. maí 2023 09:01
Haukur Þrastar pólskur meistari með Kielce Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í pólska handknattleiksliðinu Kielce urðu í dag Póllandsmeistarar í handbolta. Handbolti 21. maí 2023 22:00
Refirnir með góðan sigur í Hannover Kiel er á ný komið í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir stórsigur á Erlangen í dag. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan útisigur á Hannover-Burgdorf. Handbolti 21. maí 2023 15:52
Magdeburg á toppinn án Íslendinganna Magdeburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir tveggja marka sigur á Flensburg á heimavelli. Kiel getur náð toppsætinu á nýjan leik með sigri á Erlangen síðar í dag. Handbolti 21. maí 2023 13:52
Álaborg í góðri stöðu eftir fyrsta leikinn Álaborg vann góðan níu marka sigur á Frederecia í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Aron Pálmarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson komust báðir á blað í leiknum. Handbolti 21. maí 2023 13:36
Mariam fékk sturtu í miðju viðtali: Ólýsanleg tilfinning Mariam Eradze átti góðan leik fyrir Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með sigri á ÍBV í Eyjum í gær. Hún fékk sturtu frá liðsfélögum sínum í viðtali eftir leik. Handbolti 21. maí 2023 11:00
Hinn íslenskættaði Hans Óttar sló ótrúlegt met Íslenskættaði handboltamaðurinn Hans Óttar Lindberg er orðinn markahæsti leikmaðurinn í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar og hefur hann þar með slegið 15 ára gamalt met sem var áður í eigu Kyung-Shin Yoon. Handbolti 21. maí 2023 07:01
Viktor í æsispennandi toppbaráttu í Frakklandi Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, stóð í marki Nantes í frönsku deildinni í dag þegar liðið vann fimm marka sigur á Creteil. Handbolti 20. maí 2023 22:16
Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var valin besti leikmaður úrslitaeinvígis Olís deildarinnar þetta tímabilið. Þórey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 20. maí 2023 17:58
Myndaveisla: Titillinn á loft í Eyjum Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 20. maí 2023 17:40
Íslandsmeistarinn vonar að það sé ekki vont í sjóinn Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals var að vonum ánægð eftir að Valskonur tryggðu sér titilinn með því að sópa ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 20. maí 2023 17:32
„Get ekki beðið um meira frá þessum valkyrjum“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úrslitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tímabili. Handbolti 20. maí 2023 17:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV-Haukar 33-27 | Eyjasigur eftir hrun Hauka í síðari hálfleik ÍBV er komið með forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handknattleik eftir sex marka heimasigur gegn Haukum í dag. Liðin mætast á ný á þriðjudag í Hafnarfirði. Handbolti 20. maí 2023 15:20
Valskonur tryggðu sér titilinn í Eyjum Kvennalið Vals í handbolta varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í úrslitaeinvígi Olís deildarinnar. Valur vann einvígið gegn ÍBV 3-0 en lokatölur í leik dagsins í Vestmannaeyjum urðu 23-25.Nánari umfjöllun um leik dagsins sem og viðtöl birtast hér á Vísi innan skamms. Handbolti 20. maí 2023 14:46
Ásgeir Örn: Spiluðum þetta frá okkur sjálfir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap hans manna gegn ÍBV í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikur Hauka hrundi um miðjan síðari hálfleikinn. Handbolti 20. maí 2023 14:42
Sandra öflug í risasigri Metzingen vann í kvöld sautján marka sigur á botnliði Waiblingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 19. maí 2023 20:28
Kristján skoraði fimm í sigri Kristján Örn Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir lið Aix sem vann sigurorð af Cesson-Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 19. maí 2023 19:56
Snorra hvergi að finna á lista helsta sérfæðings Dana: Þó eru þar tveir Íslendingar Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard kemur með ansi óvænt og fróðlegt innlegg inn í umræðuna hver eigi að taka við danska meistaraliði GOG í handbolta. Hann setur fram lista yfir þá þrjá erlendu þjálfara sem hann telur henta GOG vel, tveir Íslendingar eru þar á blaði. Handbolti 19. maí 2023 09:01