Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Heilsuræktin stunduð úti í sumar!

Nú þegar veðrið er okkur loksins hliðhollt þá er um að gera að brjóta upp rútínuna og fara út og hreyfa sig. Það eru ótal leiðir til að nýta nærumhverfið og getur það skilað sér í bættu formi og sálin kætist einnig við sólarljósið og hreina loftið.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Förðunarstjarna á leið til landsins

Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, annar eigandi Reykjavík Makeup School, er þekkt fyrir fallega förðun og nýlega sótti hún námskeið hjá frægum föðrunarfræðingi í glamúrförðun, Karen Sarahi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Einkaþjálfun undir berum himni

Nú er sumarið loksins gengið í garð og vel til þess fallið að stunda útivist af kappi. Þau Nanna Árnadóttir og Ásmundur Kr. Símonarson einkaþjálfarar ætla sér að nýta umhverfið og fara af stað með hópþjálfun sem einungis er stunduð utandyra.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sápað fyrir sund

Sund er ein fremst afþreying og heilsurækt hér á landi en eru einhver tímabil þar sem varast skal sund? Er klór skaðlegur? Af hverju þarf að sápa sig áður en maður fer ofaní? Allt um sund hér.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sexí leikreglur í sól

Með hækkandi sól vaknar kynlöngun en henni er best að stýra og koma í réttan farveg, sérstaklega í norðanátt og stinningskulda

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gullni meðalvegurinn

Ekkert lát er á vaxandi mittismáli heimsbúa og stefnir í faraldur. Með auknu álagi á vinnumarkaði og í einkalífi virðist fólk frekar sækja í sykurríkara mataræði með fyrrgreindum afleiðingum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ekki vera steiktur í sólinni

Í vikunni var árveknidagur sortuæxla en það er eitt algengasta krabbameinið hjá ungum konum. Einkennin geta verið mjög lúmsk og nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim. Hér eru leiðbeingar um hvað beri að varast í sólinni sem nú skín.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Heimagert ávaxtasælgæti

Krakkar eru oft sólgnir í allskyns hlaup en það má gera gómsætt og hollt hlaup heima hjá sér sem er kjörið til að smella í nesti þegar farið er á róló.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Algengasta krabbamein ungra kvenna

Í dag er árveknisdagur sortuæxla en tíðni sjúkdómsins hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Þessi tegund krabbameins hefur verið algengasta krabbameinið hjá ungum konum en nýleg rannsókn leiddi í ljós nýjan áhættuhóp.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sársauki við samfarir

Vaginismus getur haft virkileg óþægindi og jafnvel sársauka í för með sér við kynferðislega snertingu, sérstaklega í samförum píku og typpis

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kátust, sterkust, sætust

Þeir sem fróðari eru um næringarfræðin en þverskurður þjóðarinnar mæla með því að neytt sé fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. En skiptir máli hvort við njótum þeirra í fljótandi eða föstu formi? Kemur þetta ekki allt á sama stað niður hvort sem er?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Vendu þig á venjurnar

Í síðasta pistli skrifaði ég um brot af þeim venjum sem ég hef tileinkað mér varðandi heilsusamlegan lífsstíl og langar mig að deila með ykkur fleiri ráðum í von um að hvetja ykkur til dáða í áttina að betri heilsu og heilbrigðu hugarfari.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fjallaskíðin í hávegum höfð á Siglufirði

Fjallaskíðamótið Super Troll Ski Race 2015 fór fram á Siglufirði um liðna helgi. Aðstæður voru hinar allra bestu og skein sólin á glaðleg andlit keppenda og áhorfenda. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og voru rúmlega þrjátíu einstaklingar sem tóku þátt þetta árið.

Heilsuvísir
Fréttamynd

"Við þurfum fleira fólk út að hjóla"

Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni lífgar upp á hjólamenningu landsins og gefur okkur ráð. Hlaupasumarið byrjaði með trompi á sumardaginn fyrsta með Víðavangshlaupi ÍR og Vormaraþoninu í Elliðaárdalnum.

Heilsuvísir