Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Ofursúkkulaðihrákaka

Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helgina.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Umskorið typpi

Umskurður typpa er ekki algengur hér á landi þó hann sé það víðar. Hvað felst í því að umskera typpi og hefur það áhrif á kynlífið?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Eyrnaormur!

Kannastu við það að fá lag á heilann og þú raular sama lagbútinn aftur og aftur og aftur og aftur og....? Þú ert með eyrnaorm!

Heilsuvísir
Fréttamynd

Púlsinn endurspeglar ástand líkamans

Það hefur stundum verið sagt að púlshraði sé nokkurs konar spegill líkamsástands. Hraður hvíldarpúls getur þannig verið til marks um slæmt líkamlegt ástand eða jafnvel sjúkdóma. Hægur púls í hvíld sést gjarnan hjá þeim sem eru í góðri þjálfun en hjá þeim sem eldri eru getur hægur púls þó jafnframt verið vísbending um hrörnun í leiðslukerfi hjartans.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ólétta óskast

Langar þig að verða ólétt en ert óþolinmóð og langar að hámarka líkurnar á getnaði á sem skemmstum tíma? Ef svo er, lestu áfram.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Klám og ristruflun

Ýmislegt hefur verið ritað um áhrif kláms á líkama og huga og þar á meðal er að klámáhorf valdi ristruflun en hvað segja rannsóknir?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fæðingarsögur

Fæðingar geta verið allskonar og því getur verið gaman að renna í gegnum fæðingarreynslu nokkurra kvenna og eins föðurs

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hið skipulagða líf

Líður þér stundum eins og þú náir aldrei að klára nokkuð skapaðan hlut? Leggstu í rúmið á kvöldin með hausinn fullan af hugmyndum sem á eftir að koma í verk?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hreyfing eftir barnsburð

Það borgar sig að fara varlega af stað í líkamsrækt eftir barnsburð og nauðsynlegt að vita hvað ber að varast þegar byrjað er á ný? Margir brenna sig á því að fara of snemma af stað og af of mikilli ákefð.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Helltu kókinu í klósettið

Kók er óhollur gosdrykkur sem getur farið illa í líkamann en gagnast frábærlega við heimilisþrifin svo helltu frekar ofan í salernisskálina en upp í munninn

Heilsuvísir
Fréttamynd

Erótísk hótel

Í mörgum stórborgum er hægt að heimsækja svokölluð ástarhótel þar sem innréttingarnar eiga að kitla ímyndunaraflið og kynlöngunina

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ummerki fatanna

Fatnaður sem er hannaður til að líta vel út og láta þann sem klæðist flíkinni líta vel út tekur oft ekki til þæginda eins og þetta ljósmyndaverkefni sýnir

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fjallaskíðin koma þér lengra og hærra

Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hrist fram úr erminni

Væri ekki dásamlegt að vakna í rólegheitum, byrja á því að fá sér ljúfan kaffibolla og skella svo í einn hristing án vandkvæða? Þetta er kjörinn morgumverður til að taka með sér út í daginn.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hugurinn heftir þig

Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir er formaður Félags lýðheilsufræðinga og skrifar hér um mikilvægi hreyfingar

Heilsuvísir
Fréttamynd

Spotify vikunnar

Hér eru tíu lög sem Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona hlustar á þegar hún kemur sér í stuð.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Rétt mataræði hefur jákvæð áhrif

Talið er að um 2000 konur á Íslandi þjáist af Endometriosu eða Legslímuflakki eins og það kallast á íslensku og er krónískur móðurlífssjúkdómur. Rétt mataræði og næringarefni geta haft jákvæð áhrif á sjúkdóminn.

Heilsuvísir