Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Ertu sykurfíkill?

Ef að þú kannast við fleiri en eitt af þessum einkenni og finnur fyrir þeim daglega þá er því miður hægt að flokka þig sem sykurfíkil.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sykurskert sæla Siggu Daggar

Það gekk á ýmsu í sykurátakinu í vikunni en heilt yfir þá held ég að þetta sykurminna líf verði að varanlegri breytingu á matarræði.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Morgunbóner

Vaknaðir þú með hann beinstífan í morgun? Þó það geti verið meira vesen en gleði þá er þetta samt merki um heilbrigði.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fatlað fólk og kynlíf

Þetta er eitt af málefnum sem hafa reynst hvað mest tabú þegar kemur að umræðunni um kynferðismál en auðvitað er fatlað fólk kynverur og Tabú stúlkunum þykir tímabært að tala opinskátt um það.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hefur þú gert kynlífslista?

Sumir einstaklingar gera kynlífslista sem getur innihaldið annað hvort fræga einstaklinga og/eða kynlífsathafnir, en af hverju gerum við svona lista og reynum við hversu langt göngum við til að tikka boxin?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Bráðhollar uppskriftir mæðgnanna

Mæðgurnar Solla Eiríks og Hildur dóttir hennar hafa nýverið sett á laggirnar dásamlegt matarblogg þar sem að þær sameina krafta sína og ástríðu fyrir matargerð. Mæðgurnar gefa Heilsuvísi uppskrift af sykurminni og dásamlegri bláberjasultu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Börnin og sykurleysið

Að sama skapi var það áskorun að fara á kaffihús eftir hellaskoðunina þar sem að gómsætar kökur og aðrar girnilegar freistingar biðu okkar. Aftur kom þessi kvíði upp í mér… er ég núna að fara að eiga við öskrandi börn sem kalla á sykurskammtinn sinn.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Er sykur sexí?

All frá eplakökunni í bíómyndinni American Pie og yfir í kynlífsráð sem mæla með því að sleikja hunang af kynfærum hvors annars má velta því fyrir sér hvort matvæli og kynlíf fari saman.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk

en okkur er alltaf tamt að líta á kraftaverk sem utanaðkomandi afl, eitthvað sem guð eða æðri máttur eða hendingin kemur til leiðar og hefur ekkert með okkur að gera. En hvað ef við ákveðum sjálf að setja kraft í verkið? Það er hægt með vel skipulagðri umgjörð, um leið og við höfum gefið okkur heimild til að lifa í velsæld.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fljótlegur og sætur líkamsskrúbbur

Sykur getur nýst í margvíslegt annað en mataræði eins og til dæmis líkamsskrúbb. Hér er uppskrift af dásamlegum líkamsskrúbb sem bæði er fljótlegt að búa til og virkar vel á húðina.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Leiðin að sykurlausri sælu

Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Beilað á bónorði

Patrick Moot kraup á kné í beinni og bað um hönd kærustunnar sem hristi hausinn, sagði nei og rauk í burtu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Þunglyndi - þú hefur val!

Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Teitur Guðmundsson læknir vill opna umræðuna fyrir því að sjúklingar séu upplýstir um þau meðferðarúrræði sem eru í boði.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Karlmennskutákn?

Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Skiptir typpastærð máli?

Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Borðaðu þetta fyrir betri húð

Húðin í andlitinu endurspeglar innra hreysti. Þó að hormónar og umhverfisáhrif spili einn stærsta þáttinn í útliti húðarinnar hefur mataræði og líkamsrækt gríðarleg áhrif. Hér eru sjö matartegundir sem að þú ættir að leggja í vana þinn að borða meira af viljir þú fá skínandi fallega og hrausta húð.

Heilsuvísir