Nikolaj Hansen: „Gerist ekki betra en þetta" Nikolaj Hansen reyndist hetja Víkings þegar liðið lagði FH að velli í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta í spennuþrungnum leik á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 1. október 2022 19:35
Umfjöllun: FH - Víkingur 2-3 | Víkingur bikarmeistari þriðja tímabilið í röð Víkingur er bikarmeistari þriðja keppnistímabilið í röð eftir dramatískan sigur á FH í bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 1. október 2022 19:17
Pétur: „Verð áfram á Hlíðarenda nema stjórnin ákveði annað" Guðlaugur Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, var sáttur við leik liðs síns þegar það gerði 1-1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Valur hafði fyrir leikinn tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 1. október 2022 17:16
Ásgerður Stefanía: „Skrýtin tilfinning að spila síðustu mínútur ferilsins" Ásgerður Stefanía Baldursdóttir spilaði í dag sinn síðasta leik á frábærum ferli sínum þegar Valur gerði 1-1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 1. október 2022 17:04
Umfjöllun Breiðablik - Þróttur 2-3 | Blikar köstuðu frá sér Evrópumöguleikanum í fyrri hálfleik Breiðablik þurfti á sigri að halda til að halda í von sína um að landa Evrópusæti í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Liðið mátti hins vegar þola 2-3 tap gegn Þrótti eftir að hafa lent 0-3 undir í fyrri hálfleik og Evrópudraumur þeirra því úti. Íslenski boltinn 1. október 2022 16:07
Umfjöllun: KR - Þór/KA 3-2 | Fallið lið KR lauk tímabilinu með sigri KR vann góðan 3-2 sigur gegn Þór/KA er liðin mættust í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Örlög KR voru þegar ráðin fyrir leikinn, en liðið endar tímabilið í það minnsta á jákvæðum nótum. Íslenski boltinn 1. október 2022 15:59
Umfjöllun: Valur - Selfoss 1-1 | Valur gerði jafntefli áður en bikarinn fór á loft Valur og Selfoss skildu jöfn 1-1 þegar liðin mættust í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. Valur hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri gegn Aftureldingu í síðustu umferð deildarinnar og því eingöngu spurning um að klára mótið með glæsibrag áður en bikarinn færi á loft. Valur varð bæði Íslands- og bikarmeistari á nýlokinni leiktíð. Íslenski boltinn 1. október 2022 15:52
Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 4-0 | Stjarnan tryggði Evrópusætið og Jasmín tryggði gullskóinn Stjarnan tryggði sér annað sæti Bestu-deildar kvenna og þar með sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Keflavík í lokaumferð deildarinnar í dag. Katrína Ásbjörnsdóttir skoraði þrennu fyrir heimakonur og Jasmín Erla Ingadóttir tryggði sér gullskó Bestu-deildarinnar þegar hún gulltryggði sigurinn. Íslenski boltinn 1. október 2022 15:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 3-0 | Þriggja marka Eyjasigur á föllnum Mosfellingum Afturelding kvaddi Bestu deildina í bili með tapi gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í lokaumferð deildarinnar. ÍBV vann sannfærandi þriggja marka sigur í rokinu og rigningunni á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 1. október 2022 13:16
Slegist um Evrópusæti og markadrottningatitilinn í lokaumferðinni Lokaumferð Bestu-deildar kvenna verður öll leikin á sama tíma klukkan 14 í dag þegar fimm leikir fara fram. Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn er ráðinn og ljóst er hvaða lið falla úr deildinni, en þó er enn ýmislegt óráðið fyrir lokaleiki deildarinnar. Íslenski boltinn 1. október 2022 12:30
Besti þátturinn: Ásthildur tók skóna fram Fimmta viðureignin í Besta þættinum hefur hefur verið gefin út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði. Íslenski boltinn 30. september 2022 16:30
„Rokk og ról á laugardaginn“ Þrátt fyrir langan feril, bæði sem leikmaður og þjálfari, hefur Eiður Smári Guðjohnsen ekki tekið þátt í bikarúrslitleik hér á landi. En það breytist á morgun þegar hann stýrir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla gegn Víkingi. Íslenski boltinn 30. september 2022 16:01
Aldrei annað staðið til en að Vanda veiti verðlaunin Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, mun ekki geta heilsað upp á leikmenn Víkings og FH fyrir bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvelli á morgun, eins og hefð er fyrir. Hún verður á Hlíðarenda þegar leikurinn hefst. Íslenski boltinn 30. september 2022 14:04
Verið bikarmeistarar í 1.113 daga samfleytt: „Fer í sögubækurnar ef það tekst“ Arnar Gunnlaugsson er meðvitaður um að Víkingar geta komist í sögubækurnar með því að vinna FH-inga í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á morgun. Íslenski boltinn 30. september 2022 12:01
Fór á námskeið til að læra að tala við stelpur Ánægja er með störf Kristjáns Guðmundssonar hjá Stjörnunni. Hann leitaði sér aðstoðar við samskipti við leikmenn. Íslenski boltinn 30. september 2022 11:30
„Galið að við þurfum alltaf að falla í skuggann“ Stjörnukonan Jasmín Erla Ingadóttir gæti á morgun upplifað tvo stóra drauma ef Stjörnunni tekst að tryggja sér Evrópusæti og Jasmín tekst að tryggja sér markadrottningartitilinn í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 30. september 2022 10:31
Alfreð rekinn frá Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur hafið leit að nýjum þjálfara karlaliðs félagsins eftir að hafa ákveðið að ljúka samstarfinu við Alfreð Elías Jóhannsson. Íslenski boltinn 30. september 2022 10:15
„Fyrst Færeyjar gátu unnið Tyrkland þá getum við líka unnið Víking“ Gunnar Nielsen, markvörður FH og færeyska landsliðsins, segir viðsnúning hafa orðið hjá liðinu frá því að svokallaður endurreisnarfundur var haldinn í sumar. Hann kveðst svekktur að vera á bekknum hjá liðinu en styður sína menn sem hann hefur trú á að geti unnið Víking í bikarúrslitum um helgina. Íslenski boltinn 30. september 2022 09:00
„Væru allir að skammast og kvarta ef Vanda hefði ekki hringt í Heimi“ Þorkell Máni Pétursson sér ekkert athugavert við að Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hafi rætt við Heimi Hallgrímssyni um möguleikann á að taka við íslenska karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 30. september 2022 08:25
Vanda viðurkennir að hafa rætt við Heimi í sumar Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, viðurkennir að hafa rætt við Heimi Hallgrímsson í sumar. Íslenski boltinn 29. september 2022 07:50
„Ég held að þær eigi alveg fullt af skóm“ Baráttan um gullskóinn í Bestu deild kvenna mun ráðast í lokaumferð deildarinnar á laugardaginn kemur. Baráttan var til umræðu í Bestu mörkunum. Íslenski boltinn 28. september 2022 12:00
„Meira þarf til en textabreytingu í stuðningslagi til að bæta stöðu kvenna hjá KR“ Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna mikillar umræðu í kringum kvennalið KR síðustu daga. Samtökin verða í samskiptum við stjórn félagsins sem og Alvotech, meginstyrktaraðila félagsins. Íslenski boltinn 27. september 2022 14:00
„Enginn tími til að renna á rassinn núna” Stjarnan sigraði Þór/KA örugglega, 0-4, í Boganum á Akureyri í lokaleik 17. umferðar Bestu deildar kvenna. Með sigrinum fór Stjarnan upp í 2. sæti og er því með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina hvað varðar Evrópusæti. Íslenski boltinn 26. september 2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-4 | Garðbæingar upp í annað sætið eftir stórsigur Stjarnan gjörsigraði Þór/KA, 4-0, í lokaleik 17. umferðar Bestu deildar kvenna. Sigurinn var aldrei í hættu og voru gestirnir 3-0 yfir í hálfleik. Með sigrinum fer Stjarnan upp í 2. sæti fyrir lokaumferðina sem gefur þeim Evrópusæti ef svo fer að lokum að þær hirði annað sætið. Íslenski boltinn 26. september 2022 19:30
Audrey Rose Baldwin í marki Stjörnunnar á Akureyri Audrey Rose Baldwin er í marki Stjörnunnar í dag en liðið sækir Þór/KA heim í Bestu deild kvenna í fótbolta. Baldwin gekk í raðir Stjörnunnar í dag á neyðarláni þar sem meiðsli herja á markverði Stjörnunnar. Íslenski boltinn 26. september 2022 17:30
Með tvær stoðsendingaþrennur á tveimur vikum Í tveimur af síðustu fjórum leikjum Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta hefur Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir verið með stoðsendingaþrennu. Íslenski boltinn 26. september 2022 14:30
„Komin upp á hólinn og þurfum að taka sverðin úr slíðrinu“ „Það verður tekist á í þessum leik, það er alveg ljóst,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar í rútunni á leið norður í leik við Þór/KA. Stjarnan er allt í einu komin í kjörstöðu í baráttunni um Evrópusæti í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 26. september 2022 13:30
Ólsarar framlengja ekki við Guðjón Guðjón Þórðarson heldur ekki áfram sem þjálfari 2. deildarliðs Víkings Ó. Stjórn knattspyrnudeildar félagsins ákvað að framlengja ekki samning hans. Íslenski boltinn 26. september 2022 12:30
Mjög stoltur en vill enda með bræðrunum á Húsavík Hallgrímur Mar Steingrímsson bætti met Erlings Kristjánssonar á dögunum sem leikjahæsti leikmaður KA í efstu deild í fótbolta. Hann á nú öll helstu leikja- og markamet KA í fótbolta karla. Íslenski boltinn 26. september 2022 11:00
Nik Chamberlain: Ánægður fyrir hönd Brynju Ránar Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ánægður með að ná að halda hreinu þegar lið hans vann sannfærandi 5-0 sigur á móti KR í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 25. september 2022 18:01