
Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári
Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021.