Segir varnarleik ÍA óboðlegan í efstu deild Farið var yfir slakan varnarleik ÍA í Pepsi Max stúkunni. Markvörður Skagamanna, Árni Snær Ólafsson, var einnig til umræðu. Íslenski boltinn 2. september 2020 11:00
Stjarnan fær margfaldan Íslandsmeistara frá Val Málfríður Erna Sigurðardóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Val og mun klára tímabilið í Garðabænum. Íslenski boltinn 2. september 2020 08:37
Dagskráin í dag: Upphitun fyrir Þjóðadeildina og fallbrátta í Lengjudeildinni Það er lítið um að vera í dag miðað við venjulega en við sýnum þó einn leik í beinn útsendingu ásamt því að hitað verður uppf fyrir komandi leiki íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Sport 2. september 2020 06:00
Máni segir Ágúst hugrakkan | Botnliðin ekki unnið jafn fáa leiki síðan 1997 Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. Íslenski boltinn 1. september 2020 23:00
Kwame aftur í Víking | Kári aftur í Stjörnuna Víkingur Reykjavík og Stjarnan hafa bætt við sig leikmönnum fyrir komandi átök í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1. september 2020 22:15
Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Fótbolti 1. september 2020 20:00
Njarðvík blandar sér í toppbaráttuna eftir góðan sigur á Þrótti Njarðvík lagði Þrótt Vogum í 2. deild karla í knattspyrnu karla í kvöld. Með sigrinum eru Njarðvíkingar að blanda sér í toppbaráttu deildarinnar. Íslenski boltinn 1. september 2020 19:30
Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. Íslenski boltinn 1. september 2020 17:00
Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. Íslenski boltinn 1. september 2020 13:29
Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. Íslenski boltinn 1. september 2020 12:30
Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 1. september 2020 11:00
Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. Íslenski boltinn 1. september 2020 10:00
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 22:04
Vill að ÍBV sitji við sama borð og önnur lið í bikarnum Daníel Geir Moritz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, segir að knattspyrnuráð ÍBV hafi sent erindi á mótanefnd KSÍ vegna leikjaniðurröðun Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 20:25
Segir að Valdimar sé besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. Þetta segir Reynir Leósson. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 16:00
Fylkir endurheimtir Orra frá Heerenveen Knattspyrnumaðurinn efnilegi Orri Hrafn Kjartansson er mættur aftur í Árbæinn eftir tveggja ára dvöl hjá Heerenveen í Hollandi. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 15:45
Elín Metta fékk ekki bæði mörkin skráð á sig fyrir norðan Elín Metta Jensen fagnaði markinu eins og hún hefði skorað en henna tókst þó ekki að sannfæra dómara leiksins. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 11:00
Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 22:40
Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 19:25
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 17:05
Rúnar Páll: Jafntefli telja of lítið en eru samt stig KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 16:34
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna, fjórir leikir í Pepsi Max og nóg af golfi Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 30. ágúst 2020 06:05
Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 20:00
Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:10
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-1 | Öflugur sigur nýliðanna Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki í dag eftir að hafa lent undir í leiknum. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:02
Lengjudeildin: Magni með sinn fyrsta sigur og Þórsarar fóru létt með Þróttara Tveimur síðustu leikjum 12. umferðar Lengjudeildar karla er lokið. Magni frá Grenivík vann fyrsta sigurleik sinn í sumar þegar liðið sótti þrjú stig á Fáskrúðsfjörð. Þór frá Akureyri vann sannfærandi sigur á Þrótti. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 17:59