Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

„Þetta var í raun bara illa gert hjá mér“

Herði Axel Vilhjálmssyni, leikmanni Keflavík, var gífurlega létt eftir fjögurra stiga sigur Keflavíkur á Tindastóli í kvöld. Um tíma leit út fyrir að Keflavík væri að fara að tapa sínum fyrsta heimaleik í vetur en Stólarnir voru yfir langan part leiksins og voru meðal annars með eins stigs forskot og áttu boltann þegar mínúta var eftir af leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Umdeildur dómur hafði mikið að segja á Hlíðarenda

Valskonur unnu 78-74 sigur á Fjölni í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Valur fékk tvö vítaköst undir lok leiks, í stöðunni 74-74, sem réðu miklu um úrslitin. Rýnt var í dóminn í Domino's körfuboltakvöldi í gærkvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Sara Rún: Við gerðum þetta saman

„Ég er virkilega ánægð. Við mættum tilbúnar, Keflavíkurstelpurnar voru flottar í þessari seríu og þetta voru skemmtilegir leikir, “ sagði Sara Rún Hinriksdóttir leikmaður Hauka eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna.

Körfubolti
Fréttamynd

Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn

„Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns.

Körfubolti
Fréttamynd

Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 93-79 | Einvígið jafnt

Það er hefðbundin ráðstöfun liða í úrslitakeppni að spila betri varnarleik en á hefðbundna tímabilinu. Þetta kom vel í ljós í leik kvöldsins í Höllinni á Akureyri þar sem Þórsarar frá Þorlákshöfn komu í heimsókn til nafna sinna á Akureyri í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar.

Körfubolti