Flottasti garður landsins er á Selfossi Hjónin Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson sigruðu í leiknum Flottasti garður landsins 2025 sem fór fram á Bylgjunni og Vísi í júlí. Dómnefnd valdi fimm garða og hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis kusu sigurvegarann sem hlaut rúmlega þriðjung atkvæða. Lífið samstarf 28.7.2025 12:53
Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Sumarferðalagi Bylgjulestarinnar um landið lauk um liðna helgi í Vaglaskógi á sannkallaðri tónlistarhátíð hljómsveitarinnar Kaleo og fleiri listamanna, Vor í Vaglaskógi. Lífið samstarf 28.7.2025 10:53
Íslendingar geta verið sóðar Heiti potturinn er uppspretta vellíðunar fyrir marga – staður til slökunar og samveru. En margir eru þó ekki nægilega duglegir að hreinsa heita potta og halda vatninu hreinu. Þetta getur stafað af vanþekkingu, sérstaklega hjá þeim sem nota rafmagnspotta eða leigja sumarhús með heitum pottum. Potturinn þarfnast nefnilega reglulegrar umhirðu, og ekki síst vatnið í honum. Lífið samstarf 28.7.2025 09:42
Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Götubitahátíðin verður haldin í Hljómskálagarðinum í Reykjavík um helgina en hún er stærsti matarviðburður landsins. Bylgjulestin mætir í garðinn á laugardag og verður í beinni útsendingu á Bylgjunni milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 18. júlí 2025 13:21
Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Undanfarna viku hafa hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis sent inn tilnefningar um flottasta garð landsins 2025 en fresturinn rann út á miðnætti síðasta sunnudag. Dómnefnd Bylgjunnar, Vísis og Garðheima hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land. Lífið samstarf 17. júlí 2025 10:44
„Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Í dag býður BBQ kóngurinn upp á klikkaðar snittur sem eiga svo sannarlega eftir að bráðna í munni. Þar blandast saman m.a. nautakjöt, chimichurri sósa, Hellmann's trufflu mæjónes og parmesan ostur. Þetta getur ekki klikkað! Lífið samstarf 17. júlí 2025 09:02
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf 16. júlí 2025 09:22
Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Sólin hélt áfram að elta Bylgjulestina síðasta laugardag en þá kom hún við á Selfossi þar sem fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettan fór fram. Það var mjög fjölmennt í bænum þennan daginn enda gott veður og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Lífið samstarf 15. júlí 2025 16:03
Góð ráð fyrir garðinn í sumar Á hverju vori fer fiðringur um garðáhugafólk þegar skammdeginu lýkur og hlýna fer í veðri. Að ýmsu er að huga á vorin til að garðurinn dafni sem best og raunar skiptir líka máli hvaða verk eru unnin af hendi yfir sumarið og þegar haustið ber að garði. Lífið samstarf 14. júlí 2025 11:07
„Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Trausti Már hefur upplifað allskyns ævintýri í gegnum tíðina en hann heldur mikið upp á að ganga á fjöll í fallegu umhverfi, hér á Íslandi sem og víða um heim. Þó getur álag á líkamann gert vart við sig með tilheyrandi óþægindum. Lífið samstarf 14. júlí 2025 09:43
Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Bylgjulestin mætir á fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettuna á Selfossi á laugardag. Það verður mikið fjör í bænum þessa helgi enda hefur hátíðin fest sig í sessi sem ein stærsta grillveisla og tónlistarhátíð landsins. Lífið samstarf 11. júlí 2025 13:05
Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Í dag býður BBQ kóngurinn upp á virkilega girnilega pizzaloku sem er stútfull af girnilegu áleggi og bragðmiklum ostum og sósum. Lífið samstarf 10. júlí 2025 09:27
„Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sigurður Ragnar Guðlaugsson er sölustjóri notaðra bíla hjá Toyota Kauptúni. Sigurður, eða Siggi eins hann er kallaður, er búinn að vinna lengi hjá Toyota og nánast eingöngu í kringum notaða bíla. Má því segja að hann hafi lifað og hrærst í kringum bíla frá unglingsárum. Samstarf 9. júlí 2025 09:14
Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Veðrið lék heldur betur við gesti bæjarhátíðarinnar Írskir dagar sem fór fram á Akranesi um helgina. Bylgjulestin lét sig að sjálfsögðu ekki vanta og bauð upp á fjölbreytta dagskrá á laugardag. Lífið samstarf 7. júlí 2025 14:57
Flottasti garður landsins - taktu þátt! Garðar landsins hafa blómstrað undanfarnar vikur um allt land og skarta margir sínu fegursta. Lífið samstarf 7. júlí 2025 09:05
Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Hagkaup hefur hafið sölu á hárvörum frá franska lúxusmerkinu Balmain Paris – einu þekktasta tískuhús Evrópu. Samstarfið markar tímamót í vöruúrvali Hagkaups og var þeim fagnað með glæsilegum viðburði í Hagkaup Smáralind í gær, sem haldinn var á fyrsta degi Tax Free daga sem standa til 9. júlí. Lífið samstarf 4. júlí 2025 15:22
Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Næsti viðkomustaður Bylgjulestarinnar er Akranes en fjölskylduhátíðin Írskir dagar fer þar fram dagana 3.-6. júlí. Það má því búast við miklu fjöri alla helgina en Bylgjulestin verður í beinni á laugardaginn milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 4. júlí 2025 08:59
Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Í sumar er tilvalið að gera sér ferð til fjalla og láta sér líða vel í faðmi náttúrunnar. Hálendið er nær en þú heldur og lítið mál að skjótast þangað í dagsferð á sumrin, hvort sem þú vilt keyra á eigin vegum eða skella þér í skipulagða ferð. Lífið samstarf 3. júlí 2025 14:04
Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Sumarbókaleikur Bylgjunnar fór fram dagana 23.-27. júní á Bylgjunni og Vísi. Félag íslenskra bókaútgefenda gaf fimmtán lestrarhestum veglega bókapakka auk þess sem einn þeirra fékk gistingu fyrir tvo í eina nótt með morgunverði og þriggja rétta kvöldverði á Íslandshóteli að eigin vali. Lífið samstarf 3. júlí 2025 10:44
Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sífellt fleiri kjósa að grilla pizzu á útigrillinu enda hentug og þægileg leið til að útbúa drauma pizzuna. Lífið samstarf 3. júlí 2025 09:24
Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Icewear er stolt af því að tilkynna að fyrirtækið verður einn af aðal styrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025, sem haldið verður á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í ágúst næstkomandi. Mótið er eitt það stærsta og virtasta í íslensku golfíþróttinni og er haldið af Golfklúbbnum Keili í samstarfi við Golfsamband Íslands. Lífið samstarf 2. júlí 2025 15:43
Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lúxus tjaldútilegur eða glamping njóta vaxandi vinsælda hjá þeim sem vilja njóta úti í náttúrunni án þess að slá af þægindunum sem fylgja hótelgistingu. Lífið samstarf 2. júlí 2025 08:50
Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Það var frábær stemning í Hafnarfirði síðustu helgi þegar bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar var sett. Bylgjulestin mætti á laugardaginn þar sem boðið var upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Lífið samstarf 30. júní 2025 10:25
Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Það verður mikil stemning í Hafnarfirði um helgina en þá hefst bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar. Bylgjulestin mætir að sjálfsögðu í fjörðinn fagra og plantar sér á útisvæðinu bak við Bæjarbíó á laugardag þar sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. Lífið samstarf 27. júní 2025 12:36