
Einn á sjúkrahúsi eftir alvarlega líkamsárás þar sem eggvopni var beitt
Tvennt í haldi lögreglu.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Tvennt í haldi lögreglu.
Maðurinn sem Lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir síðdegis er fundinn.
Þegar lögregla kom á vettvang fundu þeir hins vegar hvorki gerendur né þolanda, að því er fram kemur í dagbók lögreglu.
Bílnum verður komið á land í dag.
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að ekið hefði verið á gangandi vegfaranda í austurborginni. Í dagbók lögreglunnar segir að í ljós hafi komið að um ágreining hafi verið að ræða.
Ali Mayih Obayes Al-Ameri, Moses Nwobodo og Samuel Elijah, umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi, hafa lagt fram kæru til lögreglu vegna valdstjórnarbrots og minniháttar líkamsárásar á fundi Sjálfstæðisflokksins um þriðja orkupakkann í síðasta mánuði.
Þessu greinir lögreglustjórinn á Suðurnesjum frá á Facebook-síðu sinni.
Lögreglu barst tilkynning um hestana seint á sjöunda tímanum en þeir voru gripnir um áttaleytið.
Lögreglan segir atvikið hafa átt sér stað skammt frá Heiðarskóla í Reykjanesbæ.
Íslenskur karlmaður var í desember 2016 dæmdur í sex mánaða fangelsi í héraðsdómi án þess að vita að málið væri til meðferðar hjá dómstólnum.
Mávur á flugi með óræðan hlut í gogginum fangaði athygli lögreglumanna við almennt eftirlit á Suðurnesjum í gærkvöldi.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um mann með barefli inni á skemmtistað í Hamraborg í Kópavoginum.
Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað.
Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda.
Hótunarbréf, í ýmsum útgáfum, berast almenningi í sífellu en Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill minna á mikilvægi þess að líta á slík bréf með gagnrýnum augum því líkur séu á því að tölvuþrjótar hafi sent bréfin í þeim tilgangi að svíkja fé út úr fólki.
Á þriðja tímanum í nótt óskaði leigubílstjóri eftir aðstoð lögreglu þar sem honum tókst ekki að vekja farþega.
Þrír voru handteknir á öðrum tímanum í nótt grunaðir um húsbrot í fyrirtæki í Laugardalnum. Þremenningarnir voru vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins, að því er fram kemur í dagbók lögreglu.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sektaði um hundrað bílstjóra við Seljaskóla í Breiðholti í gærkvöldi.
Lögreglan í Vestmannaeyjum stöðvaði í vikunni bifreið sem kom með Herjólfi til Vestmannaeyja. Við leit í bifreiðinni fundust um 50 grömm af ætluðu kókaíni.
Lögreglan á Suðurlandi auglýsir eftir eiganda peninga sem virðist hafa glatað þeim nærri Nettó á Selfossi á verkalýðsdaginn í gær, 1. maí.
Maðurinn sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í hádeginu er fundinn heill á húfi.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 26 ára gömlum karlmanni. Fram kom að hann væri 26 ára, 189 sentímetrar á hæð, grannvaxinn, með blágrá augu og skollitað hár. Talin var hætta á að hann skaðaði sig.
Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur sent erindi Semu Erlu Serdar, fyrir hönd Solaris – hjálparsamtaka fyrir hælisleitur og flóttafólk á Íslandi, til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til meðferðar.
Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna ölvunar í miðborginni í gærkvöldi og í nótt.
Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum.
Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða.
Þá fóru viðvörunarkerfi í gang á tveim stöðum í austurborginni í kringum miðnætti.
Íslensk kona var handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 19. apríl síðastliðinn með mikið magn ávana- og fíknilyfja falið í tösku sinni.
Enginn er grunaður um að hafa kveikt eld í bílageymslu á Sléttuvegi 7 að morgni páskadags.