Keppendur í The Great British Bake Off áttu að gera laufabrauð Matreiðsluþættirnir The Great British Bake Off njóta mikilla vinsælda í Bretlandi og víðar í Evrópu en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2. Lífið 13. desember 2019 15:30
Átta pítsur á dag í fjóra daga "Áhuginn kviknaði fyrir mörgum árum þegar maður fór að smakka alvöru súrdeigsbrauð. Síðan kynntumst við þessum Napólípítsum erlendis og eftir það gátum við ekki hætt að hugsa um þær,“ segir Haukur Már Gestsson. Lífið 13. desember 2019 13:30
Hrefna Sætran kenndi Evu Laufey að reiða fram brownie með Creme Brulee kremi Það styttist í jólin eins og þið vitið og því ekki seinna vænna en að huga að jólaeftirréttum. Eva Laufey heimsótti Hrefnu Sætran í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 13. desember 2019 10:30
Aðventumolar Árna í Árdal: Karamella Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 13. desember 2019 09:00
Ómótstæðilegt jólatriffli að hætti Hrefnu Sætran Stjörnukokkurinn Hrefna Sætran deilir jólaeftirrétti með fylgjendum sínum á Facebook en um er að ræða piparköku, karamellu brownie og hvítsúkkulaðiostaköku triffli. Lífið 12. desember 2019 20:00
Hátíð matgæðinga í Hörpu Matarmarkaður íslands fer fram um helgina í Hörpu. Yfir fjörutíu matvælaframleiðendur taka þátt. Á markaðnum komast neytendur í sérstakar vörur sem ekki er hægt að nálgast annarsstaðar og geta talað beint við framleiðandann. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir standa að markaðnum. Lífið kynningar 12. desember 2019 14:00
Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. Matur 12. desember 2019 13:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Súkkulaðitrufflur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 12. desember 2019 09:15
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 11. desember 2019 09:45
Aðventumolar Árna í Árdal: Skákkökur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 10. desember 2019 13:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaskjóður Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 10. desember 2019 09:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Lamba Wellington Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 9. desember 2019 10:00
„Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fann þörf til þess að læra eitthvað nýtt og skellti sér erlendis í námskeið. Lífið 9. desember 2019 07:00
Laufabrauðsstemming á Selfossi Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár. Innlent 8. desember 2019 22:00
Uppskrift: Beef Wellington Jólamaturinn minn í öllu sinni veldi. Dúnmjúk og safarík nautalund með sveppafyllingu, vafin í hráskinku og pökkuð inn í gómsætt smjördeig. Matur 8. desember 2019 22:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaís Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 8. desember 2019 15:15
Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. Matur 7. desember 2019 09:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Eplaskífur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 6. desember 2019 12:45
Hátíðarkalkúnabringa með öllu tilheyrandi að hætti Jóhanns dansdómara Dansdómarinn og sælkerinn Jóhann Gunnar Arnarsson sýndi Evu Laufey Kjaran í Íslandi í dag í skothelda aðferð við að elda kalkúnabringu með öllu tilheyrandi. Lífið 5. desember 2019 12:59
Aðventumolar Árna í Árdal: Pólskar krókettur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 5. desember 2019 11:00
Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Sigurður Laufdal Haraldsson, keppandi Íslands á Heimsmeistarakeppni matreiðslumanna, Bocus d´Or, gefur hér lesendum Vísis einfalda uppskrift að dásamlegu jólaglöggi. Jól 4. desember 2019 20:30
Aðventumolar Árna í Árdal: Alfajores Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 4. desember 2019 12:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Tært nautasoð Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 3. desember 2019 14:15
Aðventumolar Árna í Árdal: Piparkökur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 3. desember 2019 11:00
Eva Laufey fagnaði útgáfu þriðju bókar sinnar Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gaf á dögunum út bókina Í eldhúsi Evu. Lífið 2. desember 2019 20:00
Verka harðfisk og hákarl í brælunum fyrir austan Starfsmennirnir í Fiskverkun Kalla Sveins á Borgarfirði eystra verka harðfisk og hákarl í gæftaleysi þegar hráefni skortir í hefðbundna fiskvinnslu. Lífið 30. nóvember 2019 12:40
Æðislegur fylltur lambahryggur Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sjónvarpskokkur lét okkur í té þessa girnilegu uppskrift að jóla-lambahrygg en hann er borinn fram með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu. Jól 30. nóvember 2019 12:00
Nespresso fagnar tveggja ára afmæli Í tilefni af svörtum föstudegi og tveggja ára afmælis Nespresso á laugardaginn verður hægt að gera frábær kaup í versluninni alla helgina. Glæsileg tilboð, tónlist og gjafapokar. Lífið kynningar 29. nóvember 2019 08:45
Bakar syngur og hjúkrar Hjúkrunarfræðingurinn Ragna Björg Ársælsdóttir heldur úti matarblogginu ragna.is þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum að gómsætum kökum og mat. Ragna nýtir frítíma sinn fyrir jólin í bakstur milli þess sem hún sinni starfi sínu og syngur á hinum ýmsu tónleikum. Jól 28. nóvember 2019 11:30
Skúbba lífrænum ís ofan í sælkera Ísgerðin Skúbb var sett á laggirnar af sælkerum sem langaði í alvöru Gelato ís. Þar er allt búið til frá grunni úr lífrænu hráefni og hægt að panta sérframleiddan ís og tertur í veislur. Lífið kynningar 28. nóvember 2019 11:00