Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Um helgar þegar við höfum meiri tíma þá er upplagt að skella í eina ljúffenga eggjaköku með blaðlauk, kartöflum og grilluðum paprikum. Fyrirhafnarlítill og einstaklega bragðgóður morgunverður. Matur 5. september 2015 14:06
Morgunmatur í krukku Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða. Matur 5. september 2015 14:00
Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Matur 5. september 2015 13:28
Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Í síðasta þætti af Matargleði lagði ég áherslu á einfalda og fljótlega rétti. Ég útbjó meðal annars þennan ljúffenga morgungraut sem tekur enga stund að búa til og er stútfullur af hollustu. Matur 4. september 2015 13:00
Brakandi ferskt Sesar salat með hvítlauksdressingu Sesar salat er vinsælt víða um heim og það er ekki að ástæðulausu. Þetta salat er afar ljúffengt og sameinar það sem mörgum þykir afar gott, beikon, kjúkling, parmesan og góða dressingu... Matur 4. september 2015 10:09
Brokkólí- og avókadósalat með eggjahræru Ásthildur Björnsdóttir heldur úti vefsíðunni Matur milli mála þar sem hún deilir uppskriftum að alls konar réttum, bæði sætum og saðsömum. Hér gefur hún uppskrift að rétti sem væri kjörin á vikulega matseðilinn, sprengfullur af hollustu. Matur 31. ágúst 2015 15:00
Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. Matur 28. ágúst 2015 22:31
Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. Matur 28. ágúst 2015 21:58
Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. Matur 28. ágúst 2015 13:51
Bláberja- og súkkulaðidúllur Lilja Katrín heldur úti vefsíðunni Blaka.is þar sem hún býr til ógrynni af girnilegu kruðeríi og kræsingum. Matur 28. ágúst 2015 10:00
Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi Þessar verður þú að prófa! Matur 25. ágúst 2015 15:00
Eva Laufey kennir þeim sem ekkert kann Banana- og bláberjaboost Sindra fær uppfærslu. Matur 24. ágúst 2015 20:58
Bestu kanilsnúðarnir Berglind hjá Gulur, rauður, grænn og salt deilir hér girnilegri uppskrift að kanilsnúðum Matur 24. ágúst 2015 15:00
Kökupinnar í nýju ljósi Kökupinnar hafa aldeilis verið vinsælir en þá er hægt að gera í allskyns útgáfum Matur 18. ágúst 2015 15:00
Ísterta sem sigrar allar aðrar kökur Eitt sinn voru ístertur það allra heitasta í íslensku samfélagi og á hverju veisluborði á eftir öðru. Nú er komin upp splunkuný kynslóð af þeim. Matur 17. ágúst 2015 15:00
Heimagerðir jarðarberjakleinu- hringir À la Blaka Rétt upp hönd sem er ekki búin að sjá grein um eða hugsa um kleinuhringi undanfarna daga og jafnvel sökkva tönnum í einn gómsætan. Matur 14. ágúst 2015 15:00
Brómberjasæla sem bræðir bragðlaukana Langar þig að smakka dýrindis Brómberjasælu, sem er sko ekki að grínast. Matur 14. ágúst 2015 10:00
Sælgætiskaka með karamellu Rice Krispies Berglind Guðmundsdóttir heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Gulur, rauður, grænn og salt. Þessi kaka er einstaklega góð og falleg í kaffiboðið Matur 11. ágúst 2015 14:00
Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. Matur 10. ágúst 2015 14:00
Sykurpúða pizza á grillið að hætti Eyþórs Grillmatur getur líka verið sætur eftirréttur eins og Eyþór sýnir hér Matur 5. ágúst 2015 15:00
Quiche Lorraine Quiche Lorraine er einn af eftirlætisréttum frakka og frábært að eiga eina böku í ísskápnum sem hægt er að grípa í, bjóða sem kvöldmat eða dögurð. Matur 4. ágúst 2015 16:00
Bleikja með bankabyggi að hætti Eyþórs Bleikja hefur sjaldan bragðast jafnvel og nú með kryddjurtahjúp og bankabyggi Matur 4. ágúst 2015 15:00
Kjúklingapasta með mozzarella og sólþurrkuðum tómötum Berglind Guðmundsdóttir hefur slegið í gegn með matarbloggi sínu Gulur, rauður, grænn og salt. Hún gefur lesendum Matarvísis hér uppskrift af girnilegu kjúklingapasta. Matur 3. ágúst 2015 15:00
Gourmet naut á grillið að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson meistarakokkur er ávallt með með girnilega rétti í þætti sínum Grillréttir og eru þeir kjörnir til að hækka gæðin á grillmatnum í meistaraflokk. Matur 3. ágúst 2015 15:00
Brakandi ferskur Blóðbergskokteill Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum veitingastaðarins Slippsins í Eyjum er með uppskriftina að hinum eina sanna verslunarmannahelgar-kokteil sem kallast Blóðbergskokteill. Matur 1. ágúst 2015 11:30
Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits. Matur 30. júlí 2015 15:00
Kanilbollur með Hnetu nizza, saltaðri karamellu og salthnetum Thelma Þorbergsdóttir heldur úti einstaklega girnilegu kökubloggi sem gengur undir nafninu Freistingar Thelmu. Hér gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætum kanilbollum. Matur 29. júlí 2015 15:00
Spaghetti alle vongole Spaghetti með krækling er klassískur réttur sem á rætur sínar að rekja til Ítalíu. Fyrir þá sem hafa tök á gæti verið skemmtilegt að týna krækling með fjölskyldunni fyrr um daginn og elda svo réttinn um kvöldið, svo er um að gera að njóta þess með vönduðu hvítvínsglasi. Matur 28. júlí 2015 15:00
Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. Matur 27. júlí 2015 15:00
Sætt eggjabrauð með vanillu sýrðum rjóma og jarðarberjum Dásamlega gott sætt eggjabrauð að hætti Eyþórs Rúnarssonar sem fullkomnar dögurðinn. Matur 24. júlí 2015 15:00