

Meistaradeildin
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Leikirnir

Deila vildi blautan völl: Vatnslögnin sprakk
Segir að það gerbreytir aðstæðum að spila á þurrum gervigrasvelli en blautum.

Ólafur Karl: Skotarnir eru hrokafullir og dónalegir
Markaskorari Stjörnunnar var ósáttur við framkomu Skotanna í einvíginu gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Skoskir fjölmiðlar gera lítið úr gervigrasvelli Stjörnunnar
Segja aðstæður í Garðbæ í sama gæðaflokki og utandeildar- og "bumbubolti“ í Skotlandi.

Stjóri Celtic stýrði fyrsta leiknum sínum á Íslandi í fyrra | Myndir
Ronny Deila hóf ferilinn með Celtic gegn KR í Meistaradeildinni í fyrra og er nú mættur aftur til Íslands ári síðar.

Præst setur pressu á Silfurskeiðina
Michael Præst, fyrirliði Stjörnunnar, sagði skoskum blaðamönnum að stuðningurinn við Íslandsmeistarana úr stúkunni ætti eftir að koma þeim á óvart.

Stjóri Celtic: Leikmennirnir mínir eru vanir að spila fyrir framan þúsund manns
Ronny Deila segir að það verði ekkert mál fyrir Celtic að gíra sig upp í leikinn gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum annað kvöld.

Rúnar Páll um gervigrasið: Það verður vatnslaust í Garðabæ á morgun
Skoskir blaðamenn létu spurningum um gervigrasið rigna yfir þjálfara Stjörnumanna á blaðamannafundi í dag.

Mótherji Stjörnunnar í sex leikja bann fyrir að bíta leikmann
Tyrkinn Nadir Ciftci missir af byrjun tímabilsins í skosku úrvalsdeildinni en verður með í Garðabænum á miðvikudaginn.

Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan?
Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands.

Rifust um vítaspyrnuna sem Celtic klúðraði
Stefan Johansen vildi taka vítið sem hann fiskaði gegn Stjörnunni í forkeppni Meistaradeildarinnar. Hann er ekki vítaskytta Celtic.

Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap
Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Þjálfari Celtic ætlar liðinu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar
Fyrsta hindrunin verður að slá Stjörnuna úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid
Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle.

Fáum ráð hjá Rúnari og Pétri
Celtic kemur til Íslands annað árið í röð en mætir nú Stjörnunni í Garðabæ.

Þjálfari Celtic: Við eigum að vinna Stjörnuna
Pressan er á skosku meisturunum í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Pique gaf vini sínum Berlínar-netið í brúðkaupsgjöf
Margir hristu eflaust hausinn yfir því þegar Barcelona-maðurinn Gerard Pique dundaði sér við að klippa allt netið úr öðru markinu eftir sigur Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum.

Kosningaloforðið er að halda Enrique hjá Barcelona
Þrennuþjálfarinn óttast um framtíð sína hjá Katalóníurisanum.

Rakitic: Markið í gær það mikilvægasta á mínum ferli
Ivan Rakitic, miðjumaður Barcelona, segir að mark hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi hafi verið það mikilvægasta á hans ferli.

Suarez: Einstök tilfinning
Luis Suarez, framherji Barcelona, segir að andinn í Barcelona liðinu hafi verið einstakur frá degi eitt á þessu tímabili. Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir 3-1 sigur á Juventus í úrslitaleiknum sem fram fór í Berlín.

Neymar notar Playstation til að geta spilað sem Buffon
Neymar, einn af stórbrotnu framherjaþríeyki Barcelona, segist spenntur fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann hrósar Gianluigi Buffon, markverði Juventus, í hástert.

Jafnar Enrique árangur Guardiola?
Luis Enrique getur jafnað ótrúlegan árangur Peps Guardiola sem þjálfari Barcelona á fyrsta ári og unnið þrennuna vinni liðið Meistaradeildina í kvöld. Ítalíumeistarar Juventus standa í vegi fyrir draumum hans.

Bein útsending: Hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar
Bein sjónvarpsútsending frá æfingum Barcelona og Juventus sem og blaðamannafundum liðanna.

Eiður Smári og Heimir sérfræðingar Stöðvar 2 Sports
Vegleg umfjöllun í tengslum við úrslitleik Meistaradeildar Evrópu.

Pirlo: Tapið gegn Liverpool 2005 versta stund lífs míns
Ítalski miðjumaðurinn gæti farið í MLS-deildina vinni Juventus Barcelona í úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld.

Suárez og Chiellini mætast ekki í úrslitaleiknum
Ítalski varnarmaðurinn meiddur og verður ekki með í Berlín.

Bonucci: Ég ætla ekkert að klappa fyrir framherjum Barcelona
MSN-þríeykið er búið að skora 120 mörk fyrir Barcelona en Juventus þarf að stoppa það í úrslitaleiknum á laugardaginn.

Buffon: Messi er geimvera sem spilar með okkur mannfólkinu
Markvörður Juventus vonast til að Messi snúi aftur til jarðar og verði mannlegur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Falcao gæti hent United úr Meistaradeildinni
Manchester United mætir mögulega Monaco, Lazio eða CSKA Mosvku í umspili um sæti í Meistaradeildinni.

Tévez: Þurfum að spila fullkomlega til að vinna Barcelona
Carlos Tévez segir að Juventus þurfi að eiga fullkominn leik til að leggja Barcelona að velli í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um næstu helgi.

Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum
Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun og félagið ætlar að kveðja hann með sérstökum hætti.