Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Pires spenntur fyrir Arsenal

    Robert Pires, leikmaður Villarreal, er spenntur fyrir því að mæta Arsenal í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Liverpool er eins og gufuvaltari

    Hollenska knattspyrnugoðsögnin Johan Cruyff segir að Liverpool sé það lið sem enginn vill mæta í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðið malaði Real Madrid og Manchester United í síðustu viku.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Balotelli og Vieira urðu fyrir aðkasti

    Virtur ítalskur blaðamaður fullyrðir að tveir af leikmönnum Inter Milan hafi orðið fyrir kynþáttaníð í síðari leik Inter og Manchester United í Meistaradeildinni í síðustu viku.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Zidane: Steven Gerrard er bestur í heimi

    Zinedine Zidane segir í viðtali við enska slúðurblaðið Sun að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sé besti leikmaður í heimi og líkir mikilvægi hans við mikilvægi Claude Makelele hjá Real Madrid á árum áður.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Réðst Mourinho á stuðningsmann Manchester?

    Lögreglan í Manchester rannsakar nú ásakanir um hvort að Jose Mourinho, þjálfari Inter, hafi slegið stuðningsmann Manchester United á leið sinni frá Old Trafford eftir 0-2 tap Inter á móti Manchester í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik

    Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mourinho: Höfðum ekki heppnina með okkur

    Jose Mourinho, þjálfari Inter, bar sig karlmannlega eftir leik er hann faðmaði Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, að sér. Hann var þó greinilega ekki í neitt sérstöku skapi og skal engan undra.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal áfram eftir vítaspyrnukeppni

    Arsenal tryggði sér síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig enda þurfti bæði framlengingu og vítaspyrnukeppni til.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Eiður ekki í leikmannahópi Barcelona

    Búið er að gefa út byrjunarliðin í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Barcelona sem tekur á móti franska liðinu Lyon.

    Fótbolti