NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Sögu­leg byrjun OKC á tíma­bilinu

NBA meistarar Oklahoma City Thunder hafa byrjað tímabilið frábærlega en liðið vann sinn sjöunda leik í röð síðustu nótt. Þetta er annað tímabilið í röð sem liðið er taplaust í fyrstu sjö leikjum sínum en aðeins tvö lið hafa leikið það eftir í sögunni.

Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Átti sumar engu öðru líkt

Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama missti af stórum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla en önnur lið í deildinni ættu að óttast uppfærðu útgáfuna af geimverunni Wemby ef marka má hans fyrsta leik á nýju tímabili.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron boðar aðra Á­kvörðun

Stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, LeBron James, boðar stóra tilkynningu á samfélagsmiðlum í dag. Einhverjir telja að hann ætli að greina frá því hvenær skórnir fari á hilluna.

Körfubolti
Fréttamynd

Á­fall fyrir Houston

Fred VanVleet, leikstjórnandi Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, missir væntanlega af öllu næsta tímabili vegna meiðsla.

Körfubolti