NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Meistararnir á lífi eftir stór­sigur í New York

Boston Celtics pakkaði New York Knicks saman í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austursins í NBA-deildinni í körfubolta. Staðan í einvíginu nú 2-1 eftir að meistararnir sýndu loks hvað í sér býr. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit Austurhlutans.

Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sendu Houston enn á ný í háttinn

Golden State Warriors slógu Houston Rockets enn á ný út úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gærkvöld og varð áttunda og síðasta liðið til að komast áfram í 2. umferð.

Körfubolti
Fréttamynd

Houston knúði fram odda­leik

Úrslit einvígis Houston Rockets og Golden State Warriors í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta ráðast í oddaleik. Það var ljóst eftir sigur Houston í sjötta leik liðanna í nótt, 107-115.

Körfubolti
Fréttamynd

Mesta rúst í sögu NBA

Cleveland Cavaliers sýndi einstaka yfirburði þegar liðið sló út Miami Heat og kom sér í undanúrslit austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta.

Körfubolti