NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA: Átta sigrar í röð hjá Golden State | Myndbönd

Golden State Warriors lítur betur út með hverjum leik, San Antonio Spurs landaði sjötta sigrinum í röð og Los Angeles Clippers hefur nú unnið tíu af síðustu ellefu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Fullt af leikjum fóru fram í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Russell Westbrook gladdi Michael Jordan

Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki.

Körfubolti