NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Skoraði 109 stig á tveimur dögum

Engu er logið þegar sagt er að De'Aaron Fox, leikmaður Sacramento Kings, hafi verið sjóðheitur í síðustu tveimur leikjum liðsins. Í þeim skoraði hann samtals 109 stig.

Körfubolti
Fréttamynd

Lög­mál leiksins: Þetta er eins og í Kola­portinu

Sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins velta fyrir sér stöðu Golden State Warriors í þætti kvöldsins. Þeir segja liðið lélegt, þó að í því sé einn besti maður deildarinnar, og augljóslega í leit að heppilegum leikmannaskiptum.

Körfubolti