Þjálfari Jets við áhorfanda: "Fuck off" Rex Ryan, þjálfara NY Jets, gæti verið refsað af NFL-deildinni eftir að hann hreytti blótsyrðum í áhorfanda eftir tap liðsins gegn New England Patriots í gær. Sport 14. nóvember 2011 22:23
Úrslit helgarinnar í NFL - 49ers kemur enn á óvart Meistarar Green Bay Packers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni og San Francisco 49ers er óvænt með næstbesta árangurinn í deildinni. Leikmenn 49ers sýndu um helgina að það er engin tilviljun er liðið vann afar sterkan sigur á NY Giants. Sport 14. nóvember 2011 22:00
Maður stunginn á leik Chargers og Raiders Alvarlegt atvik átti sér stað fyrir utan Qualcomm-völlinn í gær þegar leikur San Diego Chargers og Oakland Raiders í NFL-deildinni fór fram. Sport 11. nóvember 2011 23:30
Fékk lúxusferð fyrir að gefa eftir notandanafn á Twitter Kanadíski námsmaðurinn Kirk Morrison datt í lukkupottinn þegar NFL-leikmaðurinn Kirk Morrison vildi breyta nafninu á Twitter-aðganginum sínum. Sport 10. nóvember 2011 20:00
Colts gæti losað sig við Manning Án Peyton Manning hefur allt farið í vaskinn hjá Indianapolis Colts. Liðið er búið að tapa öllum átta leikjum sínum í deildinni og tímabilið búið hjá liðinu. Manning er frá vegna hálsmeiðsla en þrátt fyrir allt vonast hann til þess að spila eitthvað á þessari leiktíð. Sport 4. nóvember 2011 20:30
Philadelphia vaknað - Steelers slökkti á Brady Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Sport 31. október 2011 11:30
Sögulegt tap Colts í NFL-deildinni Hræðilegt gengi Indianapolis Colts hélt áfram í NFL-deildinni í gær er liðið fékk á sig 62 stig gegn New Orleans Saints í gær. Colts náði einu snertimarki í leiknum og skoraði alls sjö stig. Sport 24. október 2011 13:30